„Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2014 08:54 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Gva Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. „Það verða gerðar breytingar á þessu kerfi. Það er mjög nauðsynlegt. Það eru ýmsir gallar í tollakerfinu sem þarf að laga,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann benti á að kerfið væri að ýmsu leyti ósanngjarnt og órökrétt eins og það væri í dag. Tollakerfið hefur verið mikið í umræðunni. Hefur hæst heyrst í forsvarsmönnum Haga sem telja mikinn galla á kerfinu. Hefur innflutningur á alls kyns osti og lífrænum kjúklingi þá sérstaklega verið ræddur. „Þær breytingar þurfa að tryggja heildarhagsmuni í samfélaginu,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði áherslu á að breytingarnar ættu ekki að gagnast einstökum fyrirtækjum heldur vera í þá samfélagsins í heild. Sigmundur var einnig spurður út í það hvort skattalækkanir væru handan við hornið. Sjálfstæðisflokkur hefði lofað skattalækkunum í kosningabaráttunni fyrir síðustu ríkisstjórnarmyndun. „Það verða eflaust frekari skattalækkanir, bæði fyrir atvinnulífið sem gagnast öllum og fyrir heimilin,“ sagði forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefði kosið að fara í lækkanir jafnt og þétt en ekki í einu vetfangi til þess að áhrif dreifðust yfir lengri tíma. Þá lendi ríkissjóður ekki í vandræðum og áhrifin verði ekki slæm fyrir efnahagslífið. Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Erlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. „Það verða gerðar breytingar á þessu kerfi. Það er mjög nauðsynlegt. Það eru ýmsir gallar í tollakerfinu sem þarf að laga,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann benti á að kerfið væri að ýmsu leyti ósanngjarnt og órökrétt eins og það væri í dag. Tollakerfið hefur verið mikið í umræðunni. Hefur hæst heyrst í forsvarsmönnum Haga sem telja mikinn galla á kerfinu. Hefur innflutningur á alls kyns osti og lífrænum kjúklingi þá sérstaklega verið ræddur. „Þær breytingar þurfa að tryggja heildarhagsmuni í samfélaginu,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði áherslu á að breytingarnar ættu ekki að gagnast einstökum fyrirtækjum heldur vera í þá samfélagsins í heild. Sigmundur var einnig spurður út í það hvort skattalækkanir væru handan við hornið. Sjálfstæðisflokkur hefði lofað skattalækkunum í kosningabaráttunni fyrir síðustu ríkisstjórnarmyndun. „Það verða eflaust frekari skattalækkanir, bæði fyrir atvinnulífið sem gagnast öllum og fyrir heimilin,“ sagði forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefði kosið að fara í lækkanir jafnt og þétt en ekki í einu vetfangi til þess að áhrif dreifðust yfir lengri tíma. Þá lendi ríkissjóður ekki í vandræðum og áhrifin verði ekki slæm fyrir efnahagslífið. Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Erlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04
Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46
Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45
Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53
Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10