„Breytingar verða gerðar á tollakerfinu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2014 08:54 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Gva Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. „Það verða gerðar breytingar á þessu kerfi. Það er mjög nauðsynlegt. Það eru ýmsir gallar í tollakerfinu sem þarf að laga,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann benti á að kerfið væri að ýmsu leyti ósanngjarnt og órökrétt eins og það væri í dag. Tollakerfið hefur verið mikið í umræðunni. Hefur hæst heyrst í forsvarsmönnum Haga sem telja mikinn galla á kerfinu. Hefur innflutningur á alls kyns osti og lífrænum kjúklingi þá sérstaklega verið ræddur. „Þær breytingar þurfa að tryggja heildarhagsmuni í samfélaginu,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði áherslu á að breytingarnar ættu ekki að gagnast einstökum fyrirtækjum heldur vera í þá samfélagsins í heild. Sigmundur var einnig spurður út í það hvort skattalækkanir væru handan við hornið. Sjálfstæðisflokkur hefði lofað skattalækkunum í kosningabaráttunni fyrir síðustu ríkisstjórnarmyndun. „Það verða eflaust frekari skattalækkanir, bæði fyrir atvinnulífið sem gagnast öllum og fyrir heimilin,“ sagði forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefði kosið að fara í lækkanir jafnt og þétt en ekki í einu vetfangi til þess að áhrif dreifðust yfir lengri tíma. Þá lendi ríkissjóður ekki í vandræðum og áhrifin verði ekki slæm fyrir efnahagslífið. Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ýmsa galla að finna í tollakerfinu sem þurfi að laga. Sigmundur Davíð var í viðtali í Bítinu í morgun. „Það verða gerðar breytingar á þessu kerfi. Það er mjög nauðsynlegt. Það eru ýmsir gallar í tollakerfinu sem þarf að laga,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann benti á að kerfið væri að ýmsu leyti ósanngjarnt og órökrétt eins og það væri í dag. Tollakerfið hefur verið mikið í umræðunni. Hefur hæst heyrst í forsvarsmönnum Haga sem telja mikinn galla á kerfinu. Hefur innflutningur á alls kyns osti og lífrænum kjúklingi þá sérstaklega verið ræddur. „Þær breytingar þurfa að tryggja heildarhagsmuni í samfélaginu,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði áherslu á að breytingarnar ættu ekki að gagnast einstökum fyrirtækjum heldur vera í þá samfélagsins í heild. Sigmundur var einnig spurður út í það hvort skattalækkanir væru handan við hornið. Sjálfstæðisflokkur hefði lofað skattalækkunum í kosningabaráttunni fyrir síðustu ríkisstjórnarmyndun. „Það verða eflaust frekari skattalækkanir, bæði fyrir atvinnulífið sem gagnast öllum og fyrir heimilin,“ sagði forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefði kosið að fara í lækkanir jafnt og þétt en ekki í einu vetfangi til þess að áhrif dreifðust yfir lengri tíma. Þá lendi ríkissjóður ekki í vandræðum og áhrifin verði ekki slæm fyrir efnahagslífið. Viðtalið við Sigmund Davíð í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04 Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46 Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45 Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53 Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Forstjóri Haga ósáttur við niðurstöðu í ostamáli „Við teljum að rökin haldi ekki,“ segir Finnur Árnason um ákvörðun ráðherra að úthluta ekki viðbótartollkvótum fyrir innflutning á ostum. 18. febrúar 2014 12:04
Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. 14. febrúar 2014 09:46
Lögmaður Haga segir ostamálið munu halda áfram „Jafnræðisreglan leiðir til þess að fólk má gera ráð fyrir því að mál þeirra fái sömu meðferð hjá stjórnvaldinu og mál sambærilegra aðila í sömu stöðu,“ segir lögmaður Haga. 19. febrúar 2014 16:45
Innlendir framleiðendur sprengja upp verð á tollkvótum Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir óeðlilegt að innlendir framleiðendur komi í veg fyrir samkeppni með því að sprengja upp verð á tollkvótum landbúnaðarvara. 17. febrúar 2014 12:53
Engir viðbótartollkvótar fyrir innflutning á ostum Ráðherra hafnar beiðni Haga. 18. febrúar 2014 11:10