Samfélagið sem ákveður að útskúfa fólki Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. febrúar 2014 09:46 Pawel segir það vera samfélagið sem ákveði að útskúfa fólki líkt og manninum í Grindavík. vísir/valli Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin ber nafnið Oj, ógeðslegt og líkir Pawel viðbrögðum almennings við Rússland Pútíns. „Hópur fólks sem vill varpa ábyrgð á því sem börn þeirra gera, á netinu, sem annars staðar, yfir á aðra,“ skrifar Pawel. „Þetta stjórnlynda fólk mun, í þessu samhengi, aldrei kalla sig annað en „foreldra“ því það gefur þá fölsku mynd að fólkið eigi einhverra hagsmuna að gæta af því hvernig eitthvert allt annað fólk hagar sér. Foreldrar eiga nefnilega börn. Vilja ekki allir passa upp á börnin?“ Pawel segir fólk velja sjálft hvað það skoðar á netinu. Þeir sem vilji stýra því hvað börn þeirra skoði þar verði að gjöra svo vel að vinna þá vinnu sjálft en ekki ætlast til að allir aðrir lúti þeirra óskum. „Sumir óttast typpamyndir. Ég játa að ég er mun hræddari við fólk sem vill banna og refsa með teygðum vísunum til velferðar barna.“Brennimerkingin af mannavöldum Hann segir það vera samfélagið sem ákveði að útskúfa fólki líkt og manninum í Grindavík og nefnir Pawel til samanburðar erlend dæmi af fólki sem misst hefur vinnuna í barnaskóla þegar upp hefur komist að það hafi áður leikið í klámmynd. Brennimerkingin sé ekki náttúruleg heldur af mannavöldum. „Nú má auðvitað hæðast að því að einhver vilji standa vörð um rétt fólks til að taka myndir af sér með standpínu án þess að fá yfir sig yfirheyrslu fjölmiðla, rannsókn lögreglu og útskúfun samfélagsins,“ skrifar Pawel og segir málið snúast um frjálslyndi. „Frjálslyndi snýst um að umbera einmitt það sem einhverjum finnst skrýtið eða jafnvel ógeðslegt.“ Grein Pawels má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir „Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“ „Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna. 13. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Pistlahöfundurinn Pawel Bartoszek fjallar um mál mannsins í Grindavík sem tók af sér nektarmyndir sem rötuðu í fjölmiðla í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Greinin ber nafnið Oj, ógeðslegt og líkir Pawel viðbrögðum almennings við Rússland Pútíns. „Hópur fólks sem vill varpa ábyrgð á því sem börn þeirra gera, á netinu, sem annars staðar, yfir á aðra,“ skrifar Pawel. „Þetta stjórnlynda fólk mun, í þessu samhengi, aldrei kalla sig annað en „foreldra“ því það gefur þá fölsku mynd að fólkið eigi einhverra hagsmuna að gæta af því hvernig eitthvert allt annað fólk hagar sér. Foreldrar eiga nefnilega börn. Vilja ekki allir passa upp á börnin?“ Pawel segir fólk velja sjálft hvað það skoðar á netinu. Þeir sem vilji stýra því hvað börn þeirra skoði þar verði að gjöra svo vel að vinna þá vinnu sjálft en ekki ætlast til að allir aðrir lúti þeirra óskum. „Sumir óttast typpamyndir. Ég játa að ég er mun hræddari við fólk sem vill banna og refsa með teygðum vísunum til velferðar barna.“Brennimerkingin af mannavöldum Hann segir það vera samfélagið sem ákveði að útskúfa fólki líkt og manninum í Grindavík og nefnir Pawel til samanburðar erlend dæmi af fólki sem misst hefur vinnuna í barnaskóla þegar upp hefur komist að það hafi áður leikið í klámmynd. Brennimerkingin sé ekki náttúruleg heldur af mannavöldum. „Nú má auðvitað hæðast að því að einhver vilji standa vörð um rétt fólks til að taka myndir af sér með standpínu án þess að fá yfir sig yfirheyrslu fjölmiðla, rannsókn lögreglu og útskúfun samfélagsins,“ skrifar Pawel og segir málið snúast um frjálslyndi. „Frjálslyndi snýst um að umbera einmitt það sem einhverjum finnst skrýtið eða jafnvel ógeðslegt.“ Grein Pawels má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir „Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“ „Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna. 13. febrúar 2014 15:16 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
„Síðustu dagar hafa verið afar erfiðir“ „Fólk ætti að líta sér nær,“ segir barnsmóðir manns sem tók af sér nektarmyndir sem fóru í dreifingu meðal unglinga í Grindavík, en hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna myndanna. 13. febrúar 2014 15:16