Vilja handtaka Janúkóvítsj 24. febrúar 2014 08:52 vísir/afp Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. Þetta kemur fram í Facebook færslu Arsens Avakovs, innanríkisráðherra. BBC greinir frá. Þar segir að opinber glæparannsókn sé nú hafin á embættisfærslum forsetans fyrrverandi vegna gruns um að hann hafi fyrirskipað morð á stjórnarandstæðingum í átökunum í Kænugarði í síðustu viku þar sem tugir féllu. Þingmenn í Úkraínu greiddu atkvæði með því að Janúkóvítsj yrði vikið úr embætti á laugardaginn. Mótmæli höfðu staðið yfir í marga mánuði eftir að forsetinn fyrrverandi hafnaði að rita undir samning við Evrópusambandið. Rússar eru allt annað en sáttir við ákvörðun þingsins enda verið í góðu sambandi við Janúkóvítsj. Þeir hafa kallað sendiherra sinn heim til Rússlands. Utanríkisráðherra Rússa, Sergei Lavrov, sagði að stjórnarandstæðingar hefðu tekið völdin í eigin hendur, neitað að afvopnast og treystu á ofbeldi í aðgerðum sínum. Olexander Túrtsjínov, sem gegnir stöðu forseta til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að Úkraína vilji áframhaldandi gott samstarf við Rússa. Þingið hefur til morguns til að mynda nýja ríkisstjórn. Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11 Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21 Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00 Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. Þetta kemur fram í Facebook færslu Arsens Avakovs, innanríkisráðherra. BBC greinir frá. Þar segir að opinber glæparannsókn sé nú hafin á embættisfærslum forsetans fyrrverandi vegna gruns um að hann hafi fyrirskipað morð á stjórnarandstæðingum í átökunum í Kænugarði í síðustu viku þar sem tugir féllu. Þingmenn í Úkraínu greiddu atkvæði með því að Janúkóvítsj yrði vikið úr embætti á laugardaginn. Mótmæli höfðu staðið yfir í marga mánuði eftir að forsetinn fyrrverandi hafnaði að rita undir samning við Evrópusambandið. Rússar eru allt annað en sáttir við ákvörðun þingsins enda verið í góðu sambandi við Janúkóvítsj. Þeir hafa kallað sendiherra sinn heim til Rússlands. Utanríkisráðherra Rússa, Sergei Lavrov, sagði að stjórnarandstæðingar hefðu tekið völdin í eigin hendur, neitað að afvopnast og treystu á ofbeldi í aðgerðum sínum. Olexander Túrtsjínov, sem gegnir stöðu forseta til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að Úkraína vilji áframhaldandi gott samstarf við Rússa. Þingið hefur til morguns til að mynda nýja ríkisstjórn.
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11 Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21 Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00 Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11
Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21
Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00
Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37