Sér eftir því að hafa ekki kært Baldvin Þormóðsson skrifar 16. febrúar 2014 23:23 Tinna Bjarnadóttir keppti í MORFÍs fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Mynd aðsend Tinna Rut Bjarnadóttir Isebarn, fyrrverandi MORFÍs-keppandi, rifjar upp atvik þar sem andstæðingur hennar í ræðuliði Borgarholtsskóla dró upp berbrjósta mynd af henni og sýndi fullum sal fólks í miðri keppni. Tinna rifjar upp þessa lífsreynslu á Fésbókarsíðu sinni fyrr í kvöld.„Aldrei hefur mér verið sýnd önnur eins óvirðing og lítillækun,“ segir Tinna í stöðuuppfærslunni. En hún keppti í MORFÍs fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Breiðholti árið 2008. „Borgarholtsskóli lagði mikla áherslu á að reyna að koma mér úr jafnvægi með persónulegum árásum. ... Persónuárásin náði síðan hámarki þegar stuðningsmaður Borgarholtsskóla dró upp mynd af mér í bikiníi með eitt bert brjóst og sýndi viðstöddum, þ.e.a.s. smekkfullum hátíðarsal.“ Þáverandi þjálfari ræðuliðs Borgarholtsskóla, Ingvar Örn Ákason, hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarna daga eftir að ræðulið Menntaskólans á Ísafirði sem hann var að þjálfa var sakað um kvenfyrirlitningu og áreitni.„Ingvar Örn segist ekki hata konur. Hann augljóslega metur konur ekki til jafns vð karla, kippir sér lítið upp við kvenfyrirlitningu og hlífði mér ekkert fyrir árásum,“ segir Tinna. „Ég ákvað að kæra ekki málið og ég sé mikið efir þeirri ákvörðun.“ Eins og Vísir greindi frá um helgina, þá hefur Ingvar Örn alfarið látið af störfum sem þjálfari í MORFÍs. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Tinna Rut Bjarnadóttir Isebarn, fyrrverandi MORFÍs-keppandi, rifjar upp atvik þar sem andstæðingur hennar í ræðuliði Borgarholtsskóla dró upp berbrjósta mynd af henni og sýndi fullum sal fólks í miðri keppni. Tinna rifjar upp þessa lífsreynslu á Fésbókarsíðu sinni fyrr í kvöld.„Aldrei hefur mér verið sýnd önnur eins óvirðing og lítillækun,“ segir Tinna í stöðuuppfærslunni. En hún keppti í MORFÍs fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Breiðholti árið 2008. „Borgarholtsskóli lagði mikla áherslu á að reyna að koma mér úr jafnvægi með persónulegum árásum. ... Persónuárásin náði síðan hámarki þegar stuðningsmaður Borgarholtsskóla dró upp mynd af mér í bikiníi með eitt bert brjóst og sýndi viðstöddum, þ.e.a.s. smekkfullum hátíðarsal.“ Þáverandi þjálfari ræðuliðs Borgarholtsskóla, Ingvar Örn Ákason, hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarna daga eftir að ræðulið Menntaskólans á Ísafirði sem hann var að þjálfa var sakað um kvenfyrirlitningu og áreitni.„Ingvar Örn segist ekki hata konur. Hann augljóslega metur konur ekki til jafns vð karla, kippir sér lítið upp við kvenfyrirlitningu og hlífði mér ekkert fyrir árásum,“ segir Tinna. „Ég ákvað að kæra ekki málið og ég sé mikið efir þeirri ákvörðun.“ Eins og Vísir greindi frá um helgina, þá hefur Ingvar Örn alfarið látið af störfum sem þjálfari í MORFÍs.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira