Óttarr og Bibbi líklega með Pollapönki til Danmerkur Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. febrúar 2014 15:14 MYND/INGIBJÖRG HÖGNA JÓNASDÓTTIR „Við erum að fara að hittast í dag og ákveða framhaldið,“ segir Heiðar Örn Kristjánsson, söngvari og gítarleikari, hljómsveitarinnar Pollapönk sem sigraði með laginu, Enga fordóma, í Eurovision-keppninni á laugardaginn. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttarr Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar hljómsveitin tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. Eins og fram kom á keppninni á laugardaginn áttu þeir sem komust kepptu í einvíginu að hafa atriðið eins og það kemur til með að vera í keppninni úti. Heiðari þykir ekki ólíklegt að það nái til þess að þeir Óttarr og Bibbi verði með úti. „Það væri óneitanlega mjög gaman að hafa þá með enda algjörir snillingar á ferð.“ Jafnframt býst Heiðar við því að lagið verði flutt á bæði íslensku og ensku. „Þetta var æðislegt og æðislega gaman,“ segir Heiðar um sigurinn og keppnina. „Við erum í skýjunum yfir því að fá tækifæri til að komast á stóra sviðið og koma þessum boðskap á framfæri.“ Tengdar fréttir Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira
„Við erum að fara að hittast í dag og ákveða framhaldið,“ segir Heiðar Örn Kristjánsson, söngvari og gítarleikari, hljómsveitarinnar Pollapönk sem sigraði með laginu, Enga fordóma, í Eurovision-keppninni á laugardaginn. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hvort Bibbi í Skálmöld og Óttarr Proppé tónlistar- og alþingismaður verði með þegar hljómsveitin tekur lagið í Eurovision í Danmörku í vor. Eins og fram kom á keppninni á laugardaginn áttu þeir sem komust kepptu í einvíginu að hafa atriðið eins og það kemur til með að vera í keppninni úti. Heiðari þykir ekki ólíklegt að það nái til þess að þeir Óttarr og Bibbi verði með úti. „Það væri óneitanlega mjög gaman að hafa þá með enda algjörir snillingar á ferð.“ Jafnframt býst Heiðar við því að lagið verði flutt á bæði íslensku og ensku. „Þetta var æðislegt og æðislega gaman,“ segir Heiðar um sigurinn og keppnina. „Við erum í skýjunum yfir því að fá tækifæri til að komast á stóra sviðið og koma þessum boðskap á framfæri.“
Tengdar fréttir Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45 Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30 Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20 Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06 Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00 Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00 Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira
Sjáðu hina hliðina á Pollapönk - ósköp venjulegir pabbar Hér fáum við að sjá allt aðra hlið á strákunum. 14. febrúar 2014 14:45
Pollarnir fá aðstoð frá Ham og Skálmöld Hljómsveitin Pollapönk sem tekur þátt í Eurovision um helgina hefur fengið mikla reynslubolta til að aðstoða sig – þá Óttar Proppé úr Ham og Bibba úr Skálmöld. 14. febrúar 2014 09:30
Pollapönk fer til Danmerkur Lagið Enga fordóma fór með sigur af hólmi í söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. 15. febrúar 2014 22:20
Barist um farseðilinn til Kaupmannahafnar Það ræðst í kvöld hvert framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður í maí. Landsmenn sitja límdir við skjáinn og tjá skoðun sína á Twitter undir merkinu #12stig. 15. febrúar 2014 19:15
Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9. febrúar 2014 10:06
Pollapönk á æfingu Hljómsveitin Pollapönk undirbýr sig nú fyrir morgundaginn þegar þeir flytja framlag sitt Enga fordóma í undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins eins og sjá má í myndskeiðinu sem tekið var á búningaæfingu með liðsmönnunum sveitarinnar, þeim Heiðari Arnari Kristjánsssyni, Haraldi F. Gíslasyni, Arnari Gíslasyni og Guðna Finnssyni. 7. febrúar 2014 18:00
Baksviðs með Pollapönk Meðlimir Pollapönk voru hæstánægðir með að komast áfram upp úr undanúrslitum söngvakeppni sjónvarpsins síðasta laugardag. 11. febrúar 2014 15:00
Leikskólakennararnir í Pollapönk sigra Eurovision-sérfræðingurinn Flosi Jón Ófeigsson spáir í spilin fyrir úrslitakvöld Eurovision. 15. febrúar 2014 09:30