Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Jóhannes Stefánsson skrifar 21. janúar 2014 17:30 Stefán Logi Sívarsson (í miðjunni) ásamt lögmanni sínum. vísir/gva Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson, segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að Stefán hafi ekki gerst sekur um frelsissviptingu, enda hafi brotaþoli aldrei verið sviptur því. Verjandinn segir það augljóst af framburði brotaþola sjálfs að hann hafi verið frjáls ferða sinna. Hann hafi meðal annars farið til vinar síns og sofnað á meðan hinni meintu frelsissviptingu stóð. „Og hvernig lauk frelsissviptingunni? Jú, hann [brotaþolinn, innsk. blm.] gekk út úr íbúðinni," segir Vilhjálmur. Hann bætir við: „Og hvernig brást hann við þegar lögreglan kom á svæðið? hann hljóp í felur." Verjandinn vakti einnig máls á því að brotaþolinn sé óreglumaður og sú bjarta mynd sem að réttargæslumaður hans hafi reynt að draga upp af honum í málflutningi sínum sé ekki sönn. „Sá verjandi sem að hér talar hefur lengi þekkt til brotaþola," bætir hann við. Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Barnsmóðir Stefáns Loga var hrædd um barnið: „Hann hótaði líka að drepa hana“ Fjallað var um ákæru á hendur Stefáni Loga Sívarssyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni og barnsmóður. 10. desember 2013 10:55 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson, segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að Stefán hafi ekki gerst sekur um frelsissviptingu, enda hafi brotaþoli aldrei verið sviptur því. Verjandinn segir það augljóst af framburði brotaþola sjálfs að hann hafi verið frjáls ferða sinna. Hann hafi meðal annars farið til vinar síns og sofnað á meðan hinni meintu frelsissviptingu stóð. „Og hvernig lauk frelsissviptingunni? Jú, hann [brotaþolinn, innsk. blm.] gekk út úr íbúðinni," segir Vilhjálmur. Hann bætir við: „Og hvernig brást hann við þegar lögreglan kom á svæðið? hann hljóp í felur." Verjandinn vakti einnig máls á því að brotaþolinn sé óreglumaður og sú bjarta mynd sem að réttargæslumaður hans hafi reynt að draga upp af honum í málflutningi sínum sé ekki sönn. „Sá verjandi sem að hér talar hefur lengi þekkt til brotaþola," bætir hann við.
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Barnsmóðir Stefáns Loga var hrædd um barnið: „Hann hótaði líka að drepa hana“ Fjallað var um ákæru á hendur Stefáni Loga Sívarssyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni og barnsmóður. 10. desember 2013 10:55 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21
Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46
Barnsmóðir Stefáns Loga var hrædd um barnið: „Hann hótaði líka að drepa hana“ Fjallað var um ákæru á hendur Stefáni Loga Sívarssyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni og barnsmóður. 10. desember 2013 10:55
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00
Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08
Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28
Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51