Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2014 09:26 Elísa á æfingu með íslenska landsliðinu. Mikil hlaupageta er einn af hennar styrkleikum. Mynd/KSÍ Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Elísa staðfesti þetta við Vísi í gærkvöldi. Elísa, sem spilar ýmist sem hægri bakvörður eða miðvörður, rann um áramótin út á samningi við uppeldisfélag sitt ÍBV. Félagið sendi frá sér tilkynningu af því tilefni þar sem fram kom að Elísa yrði ekki áfram í röðum ÍBV. Elísa, sem verður 23 ára á árinu, hefur leikið alla leiki ÍBV í efstu deild síðan liðið vann sér sæti þar haustið 2010. Hún skoraði eitt mark í 18 leikjum liðsins í sumar þegar liðið hafnaði í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonan hefur leikið átta sinnum með A-landsliði Íslands og sjö sinnum með 19 ára landsliðinu. Hún var í leikmannahópi Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð síðastliðið sumar. Elísa er enn einn Íslendingurinn sem gengur í raðir Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar ásamt Birni Sigurbörnssyni. Sif Atladóttir stendur vaktina í vörninni og er fyrirliði liðsins. Þá er Guðný Björk Óðinsdóttir í röðum félagsins en hún var frá síðari hluta síðasta tímabils vegna krossbandsslita. Þá var Margrét Lára Viðarsdóttir með liðinu á síðustu leiktíð en hefur nú tekið sér frí frá knattspyrnu vegna barnseigna. Margrét Lára er eldri systir Elísu og stefnir ótrauð á endurkomu að loknum barnsburði. Elísa er enn einn atvinnumaður Íslands frá Vestmannaeyjum. Ásgeir Sigurvinsson var sá fyrsti til að fara utan er hann samdi við Standard Liege í Belgíu árið 1973. Síðan hafa fjölmargir farið utan og má þar nefna Hermann Hreiðarsson, Tryggva Guðmundsson auk Margrétar Láru. Krisstianstad hóf æfingar í síðustu viku eftir vetrarfrí. Fyrsti leikur liðsins í deildinni er gegn Tyresö þann 13. apríl. Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Elísa staðfesti þetta við Vísi í gærkvöldi. Elísa, sem spilar ýmist sem hægri bakvörður eða miðvörður, rann um áramótin út á samningi við uppeldisfélag sitt ÍBV. Félagið sendi frá sér tilkynningu af því tilefni þar sem fram kom að Elísa yrði ekki áfram í röðum ÍBV. Elísa, sem verður 23 ára á árinu, hefur leikið alla leiki ÍBV í efstu deild síðan liðið vann sér sæti þar haustið 2010. Hún skoraði eitt mark í 18 leikjum liðsins í sumar þegar liðið hafnaði í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonan hefur leikið átta sinnum með A-landsliði Íslands og sjö sinnum með 19 ára landsliðinu. Hún var í leikmannahópi Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð síðastliðið sumar. Elísa er enn einn Íslendingurinn sem gengur í raðir Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar ásamt Birni Sigurbörnssyni. Sif Atladóttir stendur vaktina í vörninni og er fyrirliði liðsins. Þá er Guðný Björk Óðinsdóttir í röðum félagsins en hún var frá síðari hluta síðasta tímabils vegna krossbandsslita. Þá var Margrét Lára Viðarsdóttir með liðinu á síðustu leiktíð en hefur nú tekið sér frí frá knattspyrnu vegna barnseigna. Margrét Lára er eldri systir Elísu og stefnir ótrauð á endurkomu að loknum barnsburði. Elísa er enn einn atvinnumaður Íslands frá Vestmannaeyjum. Ásgeir Sigurvinsson var sá fyrsti til að fara utan er hann samdi við Standard Liege í Belgíu árið 1973. Síðan hafa fjölmargir farið utan og má þar nefna Hermann Hreiðarsson, Tryggva Guðmundsson auk Margrétar Láru. Krisstianstad hóf æfingar í síðustu viku eftir vetrarfrí. Fyrsti leikur liðsins í deildinni er gegn Tyresö þann 13. apríl.
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira