Kosningarnar í Egyptalandi: „Þetta eru bara draumórar“ Hrund Þórsdóttir skrifar 14. janúar 2014 20:00 Gríðarlegur viðbúnaður er í Egyptalandi vegna kosninga um nýja stjórnarskrá og fimm hafa látið lífið. Jákvæð niðurstaða myndi auðvelda yfirmanni hersins forsetaframboð en formaður Félags múslima á Íslandi segir um draumóra að ræða. Múslimska bræðralagið hvetur fólk til að sitja heima en herinn leggur áherslu á að stjórnarskráin verði samþykkt og borist hafa fregnir af handtökum á þeim sem reyna að tala gegn stjórnarskránni. „Ég er mætt á kjörstað til að segja „já“ og ég vona að sem flestir láti sjá sig. Þetta er fallegur dagur, raðirnar eru langar og ég vona að allir samþykki því stjórnarskráin er hliðholl okkur, hún er hliðholl fólkinu,“ segir Sarah Gamal, egypskur kjósandi. Margir eru á öðru máli og meðal þeirra er Amr Shaltoot, sem sniðgengur kosningarnar. „Ég held það muni koma í bakið á hernum að reyna að stjórna almenningsálitinu í átt að samþykki. Margir munu eflaust hunsa kosningarnar því þeir búast við að stjórnarskráin verði samþykkt og sjá ekki tilgang í að mæta á kjörstað,“ segir hann. 5 hafa látið lífið vegna átaka í tengslum við kosningarnar og sprengt hefur verið, meðal annars við dómshús í fátækrahverfi í Kaíró í morgun.Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, býst ekki við lýðræðislegum kosningum. „Og þessi stjórnarskrá er alls ekki lýðræðislega gerð. Það var valinn 50 mann hópur af herforingjunum sjálfum, sem samdi stjórnarskrána. Þessi 50 manna hópur hélt einn fund í desember í einhverri höll og þar með var stjórnarskráin tilbúin, þeir skrifuðu bara undir hana,“ segir Sverrir. Verði stjórnarskráin samþykkt auðveldar það Abdel Fattah al-Sisi, yfirmanni hersins, forsetaframboð. „Nasser og aðilar á eftir honum sögðust alltaf hafa góða stöðu en það var ekki nema kannski 5% fólksins sem studdi þá í raun og veru. Ég held það verði eins með Sisi, hann er að reyna að endurvekja Nasserismann, þetta er eiginlega stjórnarskrá Nasserisma og það er ekkert hægt að endurvekja Pinochet í Chile eða Nasser í Egyptalandi, þetta eru bara draumórar. Enda kallar eitt skáldið sem er í flokki með Mohamed ElBaradei þessa stjórnarskrá bara draum gamalla manna,“ segir Sverrir. Tengdar fréttir Um hvað er kosið í Egyptalandi? Dregið verður úr möguleikum íslamista til að hafa áhrif á stjórn landsins, en staða hersins styrkt í nýrri stjórnarskrá. 14. janúar 2014 11:00 Kosið um nýja stjórnarskrá í Egyptalandi Gríðarlegur viðbúnaður er í stærstu borgum Egyptalands í dag þar sem verið er að kjósa um nýja stjórnarskrá. 14. janúar 2014 07:34 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Sjá meira
Gríðarlegur viðbúnaður er í Egyptalandi vegna kosninga um nýja stjórnarskrá og fimm hafa látið lífið. Jákvæð niðurstaða myndi auðvelda yfirmanni hersins forsetaframboð en formaður Félags múslima á Íslandi segir um draumóra að ræða. Múslimska bræðralagið hvetur fólk til að sitja heima en herinn leggur áherslu á að stjórnarskráin verði samþykkt og borist hafa fregnir af handtökum á þeim sem reyna að tala gegn stjórnarskránni. „Ég er mætt á kjörstað til að segja „já“ og ég vona að sem flestir láti sjá sig. Þetta er fallegur dagur, raðirnar eru langar og ég vona að allir samþykki því stjórnarskráin er hliðholl okkur, hún er hliðholl fólkinu,“ segir Sarah Gamal, egypskur kjósandi. Margir eru á öðru máli og meðal þeirra er Amr Shaltoot, sem sniðgengur kosningarnar. „Ég held það muni koma í bakið á hernum að reyna að stjórna almenningsálitinu í átt að samþykki. Margir munu eflaust hunsa kosningarnar því þeir búast við að stjórnarskráin verði samþykkt og sjá ekki tilgang í að mæta á kjörstað,“ segir hann. 5 hafa látið lífið vegna átaka í tengslum við kosningarnar og sprengt hefur verið, meðal annars við dómshús í fátækrahverfi í Kaíró í morgun.Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, býst ekki við lýðræðislegum kosningum. „Og þessi stjórnarskrá er alls ekki lýðræðislega gerð. Það var valinn 50 mann hópur af herforingjunum sjálfum, sem samdi stjórnarskrána. Þessi 50 manna hópur hélt einn fund í desember í einhverri höll og þar með var stjórnarskráin tilbúin, þeir skrifuðu bara undir hana,“ segir Sverrir. Verði stjórnarskráin samþykkt auðveldar það Abdel Fattah al-Sisi, yfirmanni hersins, forsetaframboð. „Nasser og aðilar á eftir honum sögðust alltaf hafa góða stöðu en það var ekki nema kannski 5% fólksins sem studdi þá í raun og veru. Ég held það verði eins með Sisi, hann er að reyna að endurvekja Nasserismann, þetta er eiginlega stjórnarskrá Nasserisma og það er ekkert hægt að endurvekja Pinochet í Chile eða Nasser í Egyptalandi, þetta eru bara draumórar. Enda kallar eitt skáldið sem er í flokki með Mohamed ElBaradei þessa stjórnarskrá bara draum gamalla manna,“ segir Sverrir.
Tengdar fréttir Um hvað er kosið í Egyptalandi? Dregið verður úr möguleikum íslamista til að hafa áhrif á stjórn landsins, en staða hersins styrkt í nýrri stjórnarskrá. 14. janúar 2014 11:00 Kosið um nýja stjórnarskrá í Egyptalandi Gríðarlegur viðbúnaður er í stærstu borgum Egyptalands í dag þar sem verið er að kjósa um nýja stjórnarskrá. 14. janúar 2014 07:34 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Sjá meira
Um hvað er kosið í Egyptalandi? Dregið verður úr möguleikum íslamista til að hafa áhrif á stjórn landsins, en staða hersins styrkt í nýrri stjórnarskrá. 14. janúar 2014 11:00
Kosið um nýja stjórnarskrá í Egyptalandi Gríðarlegur viðbúnaður er í stærstu borgum Egyptalands í dag þar sem verið er að kjósa um nýja stjórnarskrá. 14. janúar 2014 07:34
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent