Óttast skemmdir á heimili vegna tíðra sprenginga Jón Júlíus Karlsson skrifar 15. janúar 2014 20:45 Við óttumst að húsið okkar verði fyrir skemmdum. Þetta segja íbúar í grennd við gamla Lýsisreitinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Unnið er að því að sprengja upp klöpp á reitnum með tilheyrandi ónæði fyrir íbúa á svæðinu. Sprengt er frá morgni til kvölds. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og mátti þar meðal annars sjá hversu öflugar sprengingarnar eru. Reisa á um 500 manna byggð á gamla Lýsisreitnum og þarf að sprengja tvisvar til fimm sinnum á dag til að hægt sé að fjarlægja jarðveg. Byggðin á reitnum er umdeild og framkvæmdirnar fara einnig illa í íbúa í grennd við framkvæmdarsvæðið.Ný 500 manna byggð mun rísa á gamla Lýsisreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur.Búa skammt frá framkvæmdasvæðinu Hjónin Svanlaug Rós Þorsteinsdóttir og Xavier Rodriguez búa í næsta nágreni við Lýsisreitinn. Nokkuð högg kemur á hús þeirra hjóna þegar sprengt er innan við hálfum kílómetra frá heimili þeirra. „Það er verið að sprengja hérna 3-5 sinnum á dag og þá hristist allt húsið og allir innanstokksmunir. Það er óskemmtilegt og mikið ónæði af þessu,“ segir Svanlaug.Svanlaug Rós og Xavier Rodriguez búa skammt frá Lýsisreitnum.Stöð2/ArnarÞolir 70 ára gamalt hús 300 skjálfta? Svanlaug og Xavier búa í 70 ára gömlu húsi skammt frá framkvæmdasvæðinu og hafa áhyggjur af því að skemmdir gætu orðið á heimili þeirra vegna tíðra sprenginga. „Við erum áhyggjufull yfir því. Þetta er gamalt hús sem við búum í. Þetta er eins og fimm jarðskjálftar á dag og ef þetta á að standa yfir í þrjá mánuði þá erum við komin með u.þ.b. 300 jarðskjálfta. Hvort að 70 ára gamalt hús þolir það veit ég ekki,“ bætir Svanlaug við. Sprengingar í Vesturbænum taka að öllum líkindum enda í lok mars. Verkefnastjóri hjá Þingvangi sem stýrir framkvæmdum telur að það hafi verið rétt ákvörðun að sprengja frekar en að nota stórtækar vinnuvélar. „Við töldum að það yrði minna ónæði fyrir íbúanna að það yrði sprengt 3-5 sinnum yfir daginn í stað þess að hér væru stórvirkar vinnuvélar með fleyga að pikka í bergið,“ sagði Matthías Geir Ásgeirsson, verkefnastjóri hjá Þingvangi ehf. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Við óttumst að húsið okkar verði fyrir skemmdum. Þetta segja íbúar í grennd við gamla Lýsisreitinn í Vesturbæ Reykjavíkur. Unnið er að því að sprengja upp klöpp á reitnum með tilheyrandi ónæði fyrir íbúa á svæðinu. Sprengt er frá morgni til kvölds. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og mátti þar meðal annars sjá hversu öflugar sprengingarnar eru. Reisa á um 500 manna byggð á gamla Lýsisreitnum og þarf að sprengja tvisvar til fimm sinnum á dag til að hægt sé að fjarlægja jarðveg. Byggðin á reitnum er umdeild og framkvæmdirnar fara einnig illa í íbúa í grennd við framkvæmdarsvæðið.Ný 500 manna byggð mun rísa á gamla Lýsisreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur.Búa skammt frá framkvæmdasvæðinu Hjónin Svanlaug Rós Þorsteinsdóttir og Xavier Rodriguez búa í næsta nágreni við Lýsisreitinn. Nokkuð högg kemur á hús þeirra hjóna þegar sprengt er innan við hálfum kílómetra frá heimili þeirra. „Það er verið að sprengja hérna 3-5 sinnum á dag og þá hristist allt húsið og allir innanstokksmunir. Það er óskemmtilegt og mikið ónæði af þessu,“ segir Svanlaug.Svanlaug Rós og Xavier Rodriguez búa skammt frá Lýsisreitnum.Stöð2/ArnarÞolir 70 ára gamalt hús 300 skjálfta? Svanlaug og Xavier búa í 70 ára gömlu húsi skammt frá framkvæmdasvæðinu og hafa áhyggjur af því að skemmdir gætu orðið á heimili þeirra vegna tíðra sprenginga. „Við erum áhyggjufull yfir því. Þetta er gamalt hús sem við búum í. Þetta er eins og fimm jarðskjálftar á dag og ef þetta á að standa yfir í þrjá mánuði þá erum við komin með u.þ.b. 300 jarðskjálfta. Hvort að 70 ára gamalt hús þolir það veit ég ekki,“ bætir Svanlaug við. Sprengingar í Vesturbænum taka að öllum líkindum enda í lok mars. Verkefnastjóri hjá Þingvangi sem stýrir framkvæmdum telur að það hafi verið rétt ákvörðun að sprengja frekar en að nota stórtækar vinnuvélar. „Við töldum að það yrði minna ónæði fyrir íbúanna að það yrði sprengt 3-5 sinnum yfir daginn í stað þess að hér væru stórvirkar vinnuvélar með fleyga að pikka í bergið,“ sagði Matthías Geir Ásgeirsson, verkefnastjóri hjá Þingvangi ehf.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira