Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2014 15:07 Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár. Tæknirisinn Google hefur nú tekið saman tölfræðiupplýsingar úr leitarvélum sínum fyrir árið sem er að líða. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um forvitni jarðarbúa og má sjá að gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár og Renee Zellweger einnig. Leikarinn Jared Leto var sömuleiðis vinsæll sem og Matthew McConaughey. Fjölmargir leituðu að upplýsingum um leikarann Robin Williams, sem að lést á árinu. Það ætti einnig ekki að koma á óvart að teiknimyndin Frozen hafi verið gífurlega vinsæl á Google. Þegar kemur að spurningum um útlit var spurningin: Hvernig er hægt að losna við bólur? vinsælust. Þar á eftir kom: Hvernig er hægt að losna við húðslit? Þriðja vinsælasta spurning var hins vegar hve oft á að þvo sér? Í hálfleik í undanúrslitaleik Þýskalands og Brasilíu á HM í fótbolta í sumar leitaði gífurlegur fjöldi fólks með orðunum „highest world cup victory“ eða stærsti sigur á HM. Leikmaðurinn sem langflestir flettu upp var James Rodriguz og á eftir honum kom Luis Suárez. Notendur Google sýndu einnig leitinni að malasísku flugvélinni MH370 mikinn áhuga. Allt í allt var leitað með MH370 rúmlega tvö hundruð milljón sinnum. Malaysia airlines var í níunda sæti yfir fjölda leita. iPhone 6 er vinsælasti snjallsíminn á Google. Game of Thrones er vinsælasti sjónvarpsþátturinn og Destiny vinsælasti tölvuleikurinn. Frekari upplýsingar um leitir jarðarbúa á Google má sjá hér á síðu fyrirtækisins. Fréttir ársins 2014 Game of Thrones Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Tæknirisinn Google hefur nú tekið saman tölfræðiupplýsingar úr leitarvélum sínum fyrir árið sem er að líða. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um forvitni jarðarbúa og má sjá að gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár og Renee Zellweger einnig. Leikarinn Jared Leto var sömuleiðis vinsæll sem og Matthew McConaughey. Fjölmargir leituðu að upplýsingum um leikarann Robin Williams, sem að lést á árinu. Það ætti einnig ekki að koma á óvart að teiknimyndin Frozen hafi verið gífurlega vinsæl á Google. Þegar kemur að spurningum um útlit var spurningin: Hvernig er hægt að losna við bólur? vinsælust. Þar á eftir kom: Hvernig er hægt að losna við húðslit? Þriðja vinsælasta spurning var hins vegar hve oft á að þvo sér? Í hálfleik í undanúrslitaleik Þýskalands og Brasilíu á HM í fótbolta í sumar leitaði gífurlegur fjöldi fólks með orðunum „highest world cup victory“ eða stærsti sigur á HM. Leikmaðurinn sem langflestir flettu upp var James Rodriguz og á eftir honum kom Luis Suárez. Notendur Google sýndu einnig leitinni að malasísku flugvélinni MH370 mikinn áhuga. Allt í allt var leitað með MH370 rúmlega tvö hundruð milljón sinnum. Malaysia airlines var í níunda sæti yfir fjölda leita. iPhone 6 er vinsælasti snjallsíminn á Google. Game of Thrones er vinsælasti sjónvarpsþátturinn og Destiny vinsælasti tölvuleikurinn. Frekari upplýsingar um leitir jarðarbúa á Google má sjá hér á síðu fyrirtækisins.
Fréttir ársins 2014 Game of Thrones Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira