„Vissi ekki að hann væri svona svakalega góður dansari“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2014 23:47 Haukur Heiðar. visir/sáp „Þetta var gjörsamlega frábært og ótrúlega vel að öllu staðið hér,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari í Diktu, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. Timberlake spilaði fyrir framan 17.000 manns og virtust allir skemmta sér vel. „Umgjörðin og tæknihliðin var algjörlega frábær og tónleikarnir ennþá betri. Ég bjóst við svakalegu „show-i“ og það var nákvæmlega raunin.“ Haukur segist aldrei nokkur tímann hafa séð annað eins hér á Íslandi. „Þetta er klárlega stærsti listamaðurinn sem hefur komið hingað til lands. Ég viðurkenni það fúslega að ég hef ekki hlustað mikið á Justin Timberlake í gegnum tíðina en ég vissi ekki að hann væri svona svakalega góður dansari.“ Tengdar fréttir Löng röð á klósettið Vissara að kasta af sér vatni áður en Justin stígur á stokk. 24. ágúst 2014 20:31 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 „Þetta var það flottasta sem maður hefur séð hér á Íslandi" "Þetta var alveg á heimsmælikvarða,“ segir Bjarni Benediksson, fjármálaráðherra, eftir tónleikanna með Justin Timberlake í kvöld. Bjarni var mættur á svæðið með fjölskyldunni. 24. ágúst 2014 23:30 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
„Þetta var gjörsamlega frábært og ótrúlega vel að öllu staðið hér,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari í Diktu, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. Timberlake spilaði fyrir framan 17.000 manns og virtust allir skemmta sér vel. „Umgjörðin og tæknihliðin var algjörlega frábær og tónleikarnir ennþá betri. Ég bjóst við svakalegu „show-i“ og það var nákvæmlega raunin.“ Haukur segist aldrei nokkur tímann hafa séð annað eins hér á Íslandi. „Þetta er klárlega stærsti listamaðurinn sem hefur komið hingað til lands. Ég viðurkenni það fúslega að ég hef ekki hlustað mikið á Justin Timberlake í gegnum tíðina en ég vissi ekki að hann væri svona svakalega góður dansari.“
Tengdar fréttir Löng röð á klósettið Vissara að kasta af sér vatni áður en Justin stígur á stokk. 24. ágúst 2014 20:31 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 „Þetta var það flottasta sem maður hefur séð hér á Íslandi" "Þetta var alveg á heimsmælikvarða,“ segir Bjarni Benediksson, fjármálaráðherra, eftir tónleikanna með Justin Timberlake í kvöld. Bjarni var mættur á svæðið með fjölskyldunni. 24. ágúst 2014 23:30 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Löng röð á klósettið Vissara að kasta af sér vatni áður en Justin stígur á stokk. 24. ágúst 2014 20:31
Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02
Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51
Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01
Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47
„Þetta var það flottasta sem maður hefur séð hér á Íslandi" "Þetta var alveg á heimsmælikvarða,“ segir Bjarni Benediksson, fjármálaráðherra, eftir tónleikanna með Justin Timberlake í kvöld. Bjarni var mættur á svæðið með fjölskyldunni. 24. ágúst 2014 23:30