Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. maí 2014 13:39 "Grunnskólakennarar eru á mun lægri launum en sambærilegar stéttir með sambærilega menntun,“ segir Ólafur Loftsson. Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á fimmtudag, náist samningar ekki. Foreldrar barna í einstökum grunnskólum hafa fengið tilkynningu þess efnis. Ekki liggur fyrir formlegt tilboð af hálfu sveitarfélaga.Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir samningaviðræður ganga hægt. Ólafur segir kröfu þeirra nálægt þrjátíu prósentum, en þá sé ekki verið að ræða beinar launahækkanir. „Þetta er samspil af launahækkunum og kerfisbreytingum. Það fer eftir því hvernig þetta er sett fram. Grunnskólakennarar eru á mun lægri launum en sambærilegar stéttir með sambærilega menntun,“ segir Ólafur. Fyrsta vinnustöðvun er boðuð næstkomandi fimmtudag. Náist ekki að semja er næsta vinnustöðvun boðuð 21. maí og sú þriðja 27. maí. Ólafur segir að verði samningar enn lausir eftir þann tíma verði staðan endurskoðuð, en ekki hefur verið boðað til allsherjarverkfalls. Grunnskólakennarar í Kópavogi hafa boðað til mótmæla við bæjarskrifstofur Kópavogs klukkan 16 í dag. „Sveitarfélögin semja ekki við okkur og því verður að mótmæla. Forgangsröðunin í Kópavogi er forkastanleg. Íþróttafélögin eru númer eitt og skólarnir númer tvö,“ segir Ásdís Ólafsdóttir, kennari í Snælandsskóla. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á fimmtudag, náist samningar ekki. Foreldrar barna í einstökum grunnskólum hafa fengið tilkynningu þess efnis. Ekki liggur fyrir formlegt tilboð af hálfu sveitarfélaga.Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir samningaviðræður ganga hægt. Ólafur segir kröfu þeirra nálægt þrjátíu prósentum, en þá sé ekki verið að ræða beinar launahækkanir. „Þetta er samspil af launahækkunum og kerfisbreytingum. Það fer eftir því hvernig þetta er sett fram. Grunnskólakennarar eru á mun lægri launum en sambærilegar stéttir með sambærilega menntun,“ segir Ólafur. Fyrsta vinnustöðvun er boðuð næstkomandi fimmtudag. Náist ekki að semja er næsta vinnustöðvun boðuð 21. maí og sú þriðja 27. maí. Ólafur segir að verði samningar enn lausir eftir þann tíma verði staðan endurskoðuð, en ekki hefur verið boðað til allsherjarverkfalls. Grunnskólakennarar í Kópavogi hafa boðað til mótmæla við bæjarskrifstofur Kópavogs klukkan 16 í dag. „Sveitarfélögin semja ekki við okkur og því verður að mótmæla. Forgangsröðunin í Kópavogi er forkastanleg. Íþróttafélögin eru númer eitt og skólarnir númer tvö,“ segir Ásdís Ólafsdóttir, kennari í Snælandsskóla.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira