Aron: Það geta allir verið sáttir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2014 15:30 „Sex stig af sex mögulegum. Er þetta byrjunin sem þið bjuggust við?“ spurði Arnar Björnsson landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson á Hótel Nordica í gær. „Við, hópurinn, bjuggumst kannski við þessu. Við setjum gríðarlega pressu á okkur sjálfir. En það geta allir verið sáttir. Við erum með markatöluna 6-0, við bjuggumst kannski ekki alveg við því. „En þetta er búið að vera gríðarlega sterkt hjá okkur og það að byrja þessa undankeppni svona vel er virkilega jákvætt,“ svaraði Aron sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettlandi í Ríga á föstudagskvöldið. Aron verður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Hollandi í kvöld, en hann kom inn á sem varamaður þegar liðin mættust síðast, á Laugardalsvellinum í undankeppni HM 2010, 6. júní 2009. Holland hafði betur í þeim leik, 1-2. Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00 Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00 Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16 Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45 Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sjá meira
„Sex stig af sex mögulegum. Er þetta byrjunin sem þið bjuggust við?“ spurði Arnar Björnsson landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson á Hótel Nordica í gær. „Við, hópurinn, bjuggumst kannski við þessu. Við setjum gríðarlega pressu á okkur sjálfir. En það geta allir verið sáttir. Við erum með markatöluna 6-0, við bjuggumst kannski ekki alveg við því. „En þetta er búið að vera gríðarlega sterkt hjá okkur og það að byrja þessa undankeppni svona vel er virkilega jákvætt,“ svaraði Aron sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettlandi í Ríga á föstudagskvöldið. Aron verður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Hollandi í kvöld, en hann kom inn á sem varamaður þegar liðin mættust síðast, á Laugardalsvellinum í undankeppni HM 2010, 6. júní 2009. Holland hafði betur í þeim leik, 1-2. Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00 Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00 Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16 Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45 Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00
Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00
Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16
Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30
Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14
Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45
Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00