Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2014 22:21 Aron Einar fagnar í kvöld. Vísir/Valli Íslenska fótboltalandsliðið vann frábæran 2-0 sigur á bronsliði Hollendinga í undankeppni EM í kvöld og strákarnir fögnuðu sigrinum vel í leikslok. Birkir Már Sævarsson sagði í viðtali við Vísi eftir leik að liðið hefði fagnað vel inni í klefa. Lars og Heimir hefðu verið glaðir en þó ekki fagnað líkt og leikmennirnir. „Nei, ég er kansnki ekki þannig týpa,“ sagði Lars á blaðamannafundi eftir leikinn. „Inni í mér líður mér samt eins og leikmönnunum.“ Hins vegar benti hann á það hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri veislustjóri Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari. „Þar fer skemmtikraftur.“ Það má segja að þessi leikur hafi verið fullkominn enda komst stjörnuprýtt lið Hollendinga lítið áleiðis gegn samheldu og vinnusömu íslensku liði sem er hreinlega að springa út sjálfstrausti. Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, birti í kvöld myndband með fjörinu hjá strákunum inn í klefa en þarna voru þeir að fagna einum stærsta sigri íslenska fótboltalandsliðsins frá upphafi. Íslenska landsliðið er nú með fullt hús á toppi síns riðils og markatalan eftir þrjá leiki er 8-0. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið hans Ara.Iceland celebrations after winning Netherlands 2-0. Taken by Ari Skulason. from Total Football on Vimeo. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið vann frábæran 2-0 sigur á bronsliði Hollendinga í undankeppni EM í kvöld og strákarnir fögnuðu sigrinum vel í leikslok. Birkir Már Sævarsson sagði í viðtali við Vísi eftir leik að liðið hefði fagnað vel inni í klefa. Lars og Heimir hefðu verið glaðir en þó ekki fagnað líkt og leikmennirnir. „Nei, ég er kansnki ekki þannig týpa,“ sagði Lars á blaðamannafundi eftir leikinn. „Inni í mér líður mér samt eins og leikmönnunum.“ Hins vegar benti hann á það hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri veislustjóri Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari. „Þar fer skemmtikraftur.“ Það má segja að þessi leikur hafi verið fullkominn enda komst stjörnuprýtt lið Hollendinga lítið áleiðis gegn samheldu og vinnusömu íslensku liði sem er hreinlega að springa út sjálfstrausti. Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, birti í kvöld myndband með fjörinu hjá strákunum inn í klefa en þarna voru þeir að fagna einum stærsta sigri íslenska fótboltalandsliðsins frá upphafi. Íslenska landsliðið er nú með fullt hús á toppi síns riðils og markatalan eftir þrjá leiki er 8-0. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið hans Ara.Iceland celebrations after winning Netherlands 2-0. Taken by Ari Skulason. from Total Football on Vimeo.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira