LÖKE lokað Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 10:28 Gunnar Scheving Thorsteinsson. vísir/valli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald í LÖKE-málinu svokallaða verði lokað. Fyrirtaka í málinu fór fram í dag og mun aðalmeðferð fara fram 11. mars næstkomandi. Tíu vitni verða kölluð fyrir, fimm af hálfu verjanda og fimm af hálfu ákæruvaldsins. Ríkissaksóknari höfðar málið á hendur Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni sem ákærður er fyrir tvö brot í opinberu starfi, meðal annars fyrir að fletta persónulegum upplýsingum um rúmlega fjörutíu konur. Verjandi mannsins krafðist þess að málið yrði lokað en var því upphaflega mótmælt af hálfu ákæruvaldsins. Var það að lokum ákvörðun beggja aðila að þinghald yrði lokað þar sem óhjákvæmilegt væri að nefna konurnar á nafn og að um persónulegar upplýsingar væri að ræða. Hagsmuna þeirra verði að gæta. Ákæruliðirnir eru tveir. Annars vegar er Gunnari gefið að sök að hafa á tímabilinu 7. október 2007 til 16. nóvember 2013 flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar, LÖKE, án þess að uppflettingarnar tengdust starfi hans. Þá er hann hins vegar sakaður um að hafa mánudaginn 20.ágúst 2013 sent tölvuskeyti á Facebook með upplýsingum sem leynt áttu að fara. Gunnar er sagður hafa sent nafn og lýsingu á þrettán ára dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður, auk upplýsinga um ástæðu afskiptanna. Gunnar neitar sök í báðum liðum ákærunnar. Upphaflega var hann ákærður fyrir að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna en var þeim fækkað um fjórar þegar málið var tekið fyrir í ágúst síðastliðnum. Skýrist það af því að nánari rannsókn lögreglu hafi leitt það í ljós að þær hafi verið tengdar málum sem voru á könnu lögreglumannsins. Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00 Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48 Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47 Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44 Kröfu um frávísun í LÖKE-málinu hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá frávísunarkröfu verjenda lögreglumannsins sem sakaður er um að hafa flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar. 9. september 2014 10:56 Tímabundið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum Lögreglumanni hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur tímabundið verið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum hans í starfi. 28. apríl 2014 09:08 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald í LÖKE-málinu svokallaða verði lokað. Fyrirtaka í málinu fór fram í dag og mun aðalmeðferð fara fram 11. mars næstkomandi. Tíu vitni verða kölluð fyrir, fimm af hálfu verjanda og fimm af hálfu ákæruvaldsins. Ríkissaksóknari höfðar málið á hendur Gunnari Scheving Thorsteinssyni lögreglumanni sem ákærður er fyrir tvö brot í opinberu starfi, meðal annars fyrir að fletta persónulegum upplýsingum um rúmlega fjörutíu konur. Verjandi mannsins krafðist þess að málið yrði lokað en var því upphaflega mótmælt af hálfu ákæruvaldsins. Var það að lokum ákvörðun beggja aðila að þinghald yrði lokað þar sem óhjákvæmilegt væri að nefna konurnar á nafn og að um persónulegar upplýsingar væri að ræða. Hagsmuna þeirra verði að gæta. Ákæruliðirnir eru tveir. Annars vegar er Gunnari gefið að sök að hafa á tímabilinu 7. október 2007 til 16. nóvember 2013 flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar, LÖKE, án þess að uppflettingarnar tengdust starfi hans. Þá er hann hins vegar sakaður um að hafa mánudaginn 20.ágúst 2013 sent tölvuskeyti á Facebook með upplýsingum sem leynt áttu að fara. Gunnar er sagður hafa sent nafn og lýsingu á þrettán ára dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður, auk upplýsinga um ástæðu afskiptanna. Gunnar neitar sök í báðum liðum ákærunnar. Upphaflega var hann ákærður fyrir að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna en var þeim fækkað um fjórar þegar málið var tekið fyrir í ágúst síðastliðnum. Skýrist það af því að nánari rannsókn lögreglu hafi leitt það í ljós að þær hafi verið tengdar málum sem voru á könnu lögreglumannsins.
Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00 Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48 Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47 Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44 Kröfu um frávísun í LÖKE-málinu hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá frávísunarkröfu verjenda lögreglumannsins sem sakaður er um að hafa flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar. 9. september 2014 10:56 Tímabundið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum Lögreglumanni hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur tímabundið verið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum hans í starfi. 28. apríl 2014 09:08 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Sjá meira
Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51
Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00
Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48
Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14. ágúst 2014 18:47
Sakaður um að hafa flett upp upplýsingum um 45 konur Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. 14. ágúst 2014 11:44
Kröfu um frávísun í LÖKE-málinu hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá frávísunarkröfu verjenda lögreglumannsins sem sakaður er um að hafa flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar. 9. september 2014 10:56
Tímabundið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum Lögreglumanni hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur tímabundið verið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum hans í starfi. 28. apríl 2014 09:08
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?