Benni Ólsari tjáir sig um árásina SÁP skrifar 11. desember 2014 16:20 Benjamín starfar í dag sem einkaþjálfari í Sporthúsinu. vísir „Það var greinilega verið að reyna ná sér niður á Gilla þar sem ég er vinur hans,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson, einnig þekktur sem Benni Ólsari, en ráðist var á hann fyrir utan Sporthúsið í gærkvöldi. Gilbert Sigurðsson, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, birti mynd af Benjamín illa förnum í andlitinu á Facebook í dag. Benjamín segir árásina tengjast uppgjöri hans við Hilmar Leifsson. Hann segir að fimm hettuklæddir menn hafi ráðist á Benjamín og barið hann með kylfum. „Þetta voru menn sem voru greinilega frá Hilmari Leifssyni. Gilli setti upp færslu og þetta er bara svarið frá þeim.“ Benjamín leit ekki vel út eftir árásina. Edrú og lifir góðu lífi Gilbert og Hilmar hafa deilt undanfarna tíu mánuði eða svo. Í fyrradag birti Gilbert pistil á Facebook-síðu sinni þar sem hann vonaðist til að þessari langvinnu deilu á milli hans og Hilmars myndi ljúka. Benjamín þurfti að fara upp á sjúkrahús eftir árásina. „Ég er með brotið nef og bar á innvortis blæðingu eftir árásina. Svo er ég bara lemstraður út um allt. Þeir voru vopnaðir kylfum. Ég reyndi bara að verja á mér andlitið til að detta ekki út.“ Benjamín segist vera löngu hættur öllum afskiptum úr undirheiminum. „Ég er bara að reyna halda vinnunni og er í dag einkaþjálfari í Sporthúsinu. Það er bara verið að reyna skemma fyrir mér. Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja. Þeir þola bara ekki að ég sé edrú og að lifa góðu lífi. Það er verið að reyna draga mig inn í myrkrið.“ Ef lesendur hafa nánari upplýsingar um þá atburði sem hér eru til umfjöllunar eða ábendingar, þá endilega sendið skilaboð þess efnis á ritstjorn@visir.is Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48 Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41 Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
„Það var greinilega verið að reyna ná sér niður á Gilla þar sem ég er vinur hans,“ segir Benjamín Þór Þorgrímsson, einnig þekktur sem Benni Ólsari, en ráðist var á hann fyrir utan Sporthúsið í gærkvöldi. Gilbert Sigurðsson, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, birti mynd af Benjamín illa förnum í andlitinu á Facebook í dag. Benjamín segir árásina tengjast uppgjöri hans við Hilmar Leifsson. Hann segir að fimm hettuklæddir menn hafi ráðist á Benjamín og barið hann með kylfum. „Þetta voru menn sem voru greinilega frá Hilmari Leifssyni. Gilli setti upp færslu og þetta er bara svarið frá þeim.“ Benjamín leit ekki vel út eftir árásina. Edrú og lifir góðu lífi Gilbert og Hilmar hafa deilt undanfarna tíu mánuði eða svo. Í fyrradag birti Gilbert pistil á Facebook-síðu sinni þar sem hann vonaðist til að þessari langvinnu deilu á milli hans og Hilmars myndi ljúka. Benjamín þurfti að fara upp á sjúkrahús eftir árásina. „Ég er með brotið nef og bar á innvortis blæðingu eftir árásina. Svo er ég bara lemstraður út um allt. Þeir voru vopnaðir kylfum. Ég reyndi bara að verja á mér andlitið til að detta ekki út.“ Benjamín segist vera löngu hættur öllum afskiptum úr undirheiminum. „Ég er bara að reyna halda vinnunni og er í dag einkaþjálfari í Sporthúsinu. Það er bara verið að reyna skemma fyrir mér. Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja. Þeir þola bara ekki að ég sé edrú og að lifa góðu lífi. Það er verið að reyna draga mig inn í myrkrið.“ Ef lesendur hafa nánari upplýsingar um þá atburði sem hér eru til umfjöllunar eða ábendingar, þá endilega sendið skilaboð þess efnis á ritstjorn@visir.is
Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48 Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41 Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Sjá meira
Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30
Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. 10. mars 2009 12:48
Benni Ólsari dæmdur í tveggja ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í dag Benjamín Þ. Þorgímsson í tveggja ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir. 6. maí 2010 16:53
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43
Benni Ólsari ákærður fyrir Kompás-árás Benjamín Þ. Þorgrímsson hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon á bílastæði við Hafnarvogina við Hafnarfjarðarhöfn. 14. janúar 2009 16:41
Kompásmenn sýknaðir af kröfu Benna Ólsara Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fréttamennina Kristinn Hrafnsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson og Ara Edwald, forstjóra 365, af kröfu Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, sem betur er þekktur sem Benni Ólsari, en hann stefndi þeim vegna Kompásþáttar sem fjallaði um handrukkun og var sýndur á Stöð 2 á síðasta ári. Benjamín krafðist 10 milljón króna í miskabætur. 16. október 2009 13:06