Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 15:43 „Það var létt yfir mannskapnum. Flestir að fara á gras í fyrsta skipti í langan tíma sem er gaman. Flestir leikmenn eru vel stemmdir og vel undirbúnir,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir fyrstu æfingu liðsins á Algarve í dag. Stelpurnar hefja leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands en nokkur þreyta var í liðinu á fyrri æfingu dagsins. „Það var smá þreyta eftir langt ferðalag en síðustu leikmenn voru að skila sér undir miðnætti. Við tökum þennan dag í að hreinsa það og á sama tíma undirbúa okkur fyrir leikinn á móti Þýskalandi.“ „Þetta er ekki mikill tími en bara það sem er í boði. Það er bara jákvæður andi í hópnum og enginn bent á að þetta sé eitthvað vandamál,“ sagði Freyr sem er óttalaus fyrir erfitt verkefni á morgun. „Engin hræðsla. Við lítum á þetta sem ákveðið verkefni fyrir okkur að vinna í lápressu með nýjum áheyrslum. Við erum búnir að eyða orku í það með leikmennina heima og svo núna í dag að fara yfir þá leikfræði. Svo sjáum við hvernig það kemur út gegn jafnsterku liði og Þýskaland er. Það verða leikmenn sem fá nýtt hlutverk og stærra hlutverk en þeir hafa fengið áður.“ Allt viðtalið sem tekið var af HilmariÞórGuðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
„Það var létt yfir mannskapnum. Flestir að fara á gras í fyrsta skipti í langan tíma sem er gaman. Flestir leikmenn eru vel stemmdir og vel undirbúnir,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir fyrstu æfingu liðsins á Algarve í dag. Stelpurnar hefja leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands en nokkur þreyta var í liðinu á fyrri æfingu dagsins. „Það var smá þreyta eftir langt ferðalag en síðustu leikmenn voru að skila sér undir miðnætti. Við tökum þennan dag í að hreinsa það og á sama tíma undirbúa okkur fyrir leikinn á móti Þýskalandi.“ „Þetta er ekki mikill tími en bara það sem er í boði. Það er bara jákvæður andi í hópnum og enginn bent á að þetta sé eitthvað vandamál,“ sagði Freyr sem er óttalaus fyrir erfitt verkefni á morgun. „Engin hræðsla. Við lítum á þetta sem ákveðið verkefni fyrir okkur að vinna í lápressu með nýjum áheyrslum. Við erum búnir að eyða orku í það með leikmennina heima og svo núna í dag að fara yfir þá leikfræði. Svo sjáum við hvernig það kemur út gegn jafnsterku liði og Þýskaland er. Það verða leikmenn sem fá nýtt hlutverk og stærra hlutverk en þeir hafa fengið áður.“ Allt viðtalið sem tekið var af HilmariÞórGuðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira