Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 15:43 „Það var létt yfir mannskapnum. Flestir að fara á gras í fyrsta skipti í langan tíma sem er gaman. Flestir leikmenn eru vel stemmdir og vel undirbúnir,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir fyrstu æfingu liðsins á Algarve í dag. Stelpurnar hefja leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands en nokkur þreyta var í liðinu á fyrri æfingu dagsins. „Það var smá þreyta eftir langt ferðalag en síðustu leikmenn voru að skila sér undir miðnætti. Við tökum þennan dag í að hreinsa það og á sama tíma undirbúa okkur fyrir leikinn á móti Þýskalandi.“ „Þetta er ekki mikill tími en bara það sem er í boði. Það er bara jákvæður andi í hópnum og enginn bent á að þetta sé eitthvað vandamál,“ sagði Freyr sem er óttalaus fyrir erfitt verkefni á morgun. „Engin hræðsla. Við lítum á þetta sem ákveðið verkefni fyrir okkur að vinna í lápressu með nýjum áheyrslum. Við erum búnir að eyða orku í það með leikmennina heima og svo núna í dag að fara yfir þá leikfræði. Svo sjáum við hvernig það kemur út gegn jafnsterku liði og Þýskaland er. Það verða leikmenn sem fá nýtt hlutverk og stærra hlutverk en þeir hafa fengið áður.“ Allt viðtalið sem tekið var af HilmariÞórGuðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
„Það var létt yfir mannskapnum. Flestir að fara á gras í fyrsta skipti í langan tíma sem er gaman. Flestir leikmenn eru vel stemmdir og vel undirbúnir,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir fyrstu æfingu liðsins á Algarve í dag. Stelpurnar hefja leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands en nokkur þreyta var í liðinu á fyrri æfingu dagsins. „Það var smá þreyta eftir langt ferðalag en síðustu leikmenn voru að skila sér undir miðnætti. Við tökum þennan dag í að hreinsa það og á sama tíma undirbúa okkur fyrir leikinn á móti Þýskalandi.“ „Þetta er ekki mikill tími en bara það sem er í boði. Það er bara jákvæður andi í hópnum og enginn bent á að þetta sé eitthvað vandamál,“ sagði Freyr sem er óttalaus fyrir erfitt verkefni á morgun. „Engin hræðsla. Við lítum á þetta sem ákveðið verkefni fyrir okkur að vinna í lápressu með nýjum áheyrslum. Við erum búnir að eyða orku í það með leikmennina heima og svo núna í dag að fara yfir þá leikfræði. Svo sjáum við hvernig það kemur út gegn jafnsterku liði og Þýskaland er. Það verða leikmenn sem fá nýtt hlutverk og stærra hlutverk en þeir hafa fengið áður.“ Allt viðtalið sem tekið var af HilmariÞórGuðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira