Byggðasafnið græðir á fjölgun ferðamanna Kristján Már Unnarsson skrifar 20. apríl 2014 20:30 Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði en meginhluti gesta eru erlendir ferðamenn. Skógafoss er auðvitað helsta aðdráttaraflið á Skógum en ekki það eina. Því eftir að hafa skoðað fossinn fara ferðamennirnir gjarnan á Byggðasafnið. Á síðasta ári komu yfir 60 þúsund gestir að skoða safnið, frá áramótum eru þeir yfir 10 þúsund, að sögn Sverris Magnússonar, framkvæmdastjóra Byggðasafnsins á Skógum, sem segir stefna í 70-75 þúsund gesti á þessu ári.Gömlu torfhúsin eru meðal þess sem heillar erlendu ferðamennina mest.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSafnið er orðinn stærsti vinnustaður undir Eyjafjöllum, með átta fasta starfsmenn yfir veturinn og tuttugu yfir sumartímann. Safnið fær ekki aðeins tekjur af aðgangseyri heldur einnig af verslun og veitingasölu og nú er svo komið að það hreinlega mokgræðir. Hagnaður á síðasta ári var um 20 milljónir króna og hann hefur undanfarin ár verið á bilinu 20-25 milljónir króna á ári, segir Sverrir í viðtali í fréttum Stöðvar 2.Áttæringurinn Pétursey er einn merkasti gripur safnsins.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Um 80 prósent gesta eru útlendingar. Vaxandi ferðamannastraumur þýðir bara ennþá meiri hagnað. Þórður Tómasson byggði upp safnið og þótt kominn sé á tíræðisaldur gegnir hann þar enn lykilhlutverki í að fræða gesti safnsins. Þeir Sverrir eru sammála um að einn merkasti safngripurinn sé áttæringurinn Pétursey.Þórður Tómasson safnvörður.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Safnið er hins vegar afar fjölbreytt og í mörgum deildum, eins og stærðar samgongusafn með allskyns tækjum og tólum, þar sem tæknibyltingu síðustu hundrað ára er lýst. „En þegar upp er staðið þá held ég að þessi gamli hluti, það er að segja byggðasafnið og gömlu torfhúsin, sé það sem heillar útlendingana mest,” segir Sverrir.Samgöngusafnið geymir sögu tæknivæðingar síðustu aldar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSaga fyrsta bílsins sem ók yfir Sprengisand er sögð á safninu.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00 Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira
Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði en meginhluti gesta eru erlendir ferðamenn. Skógafoss er auðvitað helsta aðdráttaraflið á Skógum en ekki það eina. Því eftir að hafa skoðað fossinn fara ferðamennirnir gjarnan á Byggðasafnið. Á síðasta ári komu yfir 60 þúsund gestir að skoða safnið, frá áramótum eru þeir yfir 10 þúsund, að sögn Sverris Magnússonar, framkvæmdastjóra Byggðasafnsins á Skógum, sem segir stefna í 70-75 þúsund gesti á þessu ári.Gömlu torfhúsin eru meðal þess sem heillar erlendu ferðamennina mest.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSafnið er orðinn stærsti vinnustaður undir Eyjafjöllum, með átta fasta starfsmenn yfir veturinn og tuttugu yfir sumartímann. Safnið fær ekki aðeins tekjur af aðgangseyri heldur einnig af verslun og veitingasölu og nú er svo komið að það hreinlega mokgræðir. Hagnaður á síðasta ári var um 20 milljónir króna og hann hefur undanfarin ár verið á bilinu 20-25 milljónir króna á ári, segir Sverrir í viðtali í fréttum Stöðvar 2.Áttæringurinn Pétursey er einn merkasti gripur safnsins.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Um 80 prósent gesta eru útlendingar. Vaxandi ferðamannastraumur þýðir bara ennþá meiri hagnað. Þórður Tómasson byggði upp safnið og þótt kominn sé á tíræðisaldur gegnir hann þar enn lykilhlutverki í að fræða gesti safnsins. Þeir Sverrir eru sammála um að einn merkasti safngripurinn sé áttæringurinn Pétursey.Þórður Tómasson safnvörður.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Safnið er hins vegar afar fjölbreytt og í mörgum deildum, eins og stærðar samgongusafn með allskyns tækjum og tólum, þar sem tæknibyltingu síðustu hundrað ára er lýst. „En þegar upp er staðið þá held ég að þessi gamli hluti, það er að segja byggðasafnið og gömlu torfhúsin, sé það sem heillar útlendingana mest,” segir Sverrir.Samgöngusafnið geymir sögu tæknivæðingar síðustu aldar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSaga fyrsta bílsins sem ók yfir Sprengisand er sögð á safninu.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.
Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00 Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira
Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15
Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45
Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00
Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30