Byggðasafnið græðir á fjölgun ferðamanna Kristján Már Unnarsson skrifar 20. apríl 2014 20:30 Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði en meginhluti gesta eru erlendir ferðamenn. Skógafoss er auðvitað helsta aðdráttaraflið á Skógum en ekki það eina. Því eftir að hafa skoðað fossinn fara ferðamennirnir gjarnan á Byggðasafnið. Á síðasta ári komu yfir 60 þúsund gestir að skoða safnið, frá áramótum eru þeir yfir 10 þúsund, að sögn Sverris Magnússonar, framkvæmdastjóra Byggðasafnsins á Skógum, sem segir stefna í 70-75 þúsund gesti á þessu ári.Gömlu torfhúsin eru meðal þess sem heillar erlendu ferðamennina mest.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSafnið er orðinn stærsti vinnustaður undir Eyjafjöllum, með átta fasta starfsmenn yfir veturinn og tuttugu yfir sumartímann. Safnið fær ekki aðeins tekjur af aðgangseyri heldur einnig af verslun og veitingasölu og nú er svo komið að það hreinlega mokgræðir. Hagnaður á síðasta ári var um 20 milljónir króna og hann hefur undanfarin ár verið á bilinu 20-25 milljónir króna á ári, segir Sverrir í viðtali í fréttum Stöðvar 2.Áttæringurinn Pétursey er einn merkasti gripur safnsins.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Um 80 prósent gesta eru útlendingar. Vaxandi ferðamannastraumur þýðir bara ennþá meiri hagnað. Þórður Tómasson byggði upp safnið og þótt kominn sé á tíræðisaldur gegnir hann þar enn lykilhlutverki í að fræða gesti safnsins. Þeir Sverrir eru sammála um að einn merkasti safngripurinn sé áttæringurinn Pétursey.Þórður Tómasson safnvörður.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Safnið er hins vegar afar fjölbreytt og í mörgum deildum, eins og stærðar samgongusafn með allskyns tækjum og tólum, þar sem tæknibyltingu síðustu hundrað ára er lýst. „En þegar upp er staðið þá held ég að þessi gamli hluti, það er að segja byggðasafnið og gömlu torfhúsin, sé það sem heillar útlendingana mest,” segir Sverrir.Samgöngusafnið geymir sögu tæknivæðingar síðustu aldar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSaga fyrsta bílsins sem ók yfir Sprengisand er sögð á safninu.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00 Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
Vaxandi ferðamannastraumur hefur reynst happafengur fyrir menningarstofnanir víða um land. Þannig er Byggðasafnið á Skógum farið að skila tugmilljóna hagnaði en meginhluti gesta eru erlendir ferðamenn. Skógafoss er auðvitað helsta aðdráttaraflið á Skógum en ekki það eina. Því eftir að hafa skoðað fossinn fara ferðamennirnir gjarnan á Byggðasafnið. Á síðasta ári komu yfir 60 þúsund gestir að skoða safnið, frá áramótum eru þeir yfir 10 þúsund, að sögn Sverris Magnússonar, framkvæmdastjóra Byggðasafnsins á Skógum, sem segir stefna í 70-75 þúsund gesti á þessu ári.Gömlu torfhúsin eru meðal þess sem heillar erlendu ferðamennina mest.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSafnið er orðinn stærsti vinnustaður undir Eyjafjöllum, með átta fasta starfsmenn yfir veturinn og tuttugu yfir sumartímann. Safnið fær ekki aðeins tekjur af aðgangseyri heldur einnig af verslun og veitingasölu og nú er svo komið að það hreinlega mokgræðir. Hagnaður á síðasta ári var um 20 milljónir króna og hann hefur undanfarin ár verið á bilinu 20-25 milljónir króna á ári, segir Sverrir í viðtali í fréttum Stöðvar 2.Áttæringurinn Pétursey er einn merkasti gripur safnsins.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Um 80 prósent gesta eru útlendingar. Vaxandi ferðamannastraumur þýðir bara ennþá meiri hagnað. Þórður Tómasson byggði upp safnið og þótt kominn sé á tíræðisaldur gegnir hann þar enn lykilhlutverki í að fræða gesti safnsins. Þeir Sverrir eru sammála um að einn merkasti safngripurinn sé áttæringurinn Pétursey.Þórður Tómasson safnvörður.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Safnið er hins vegar afar fjölbreytt og í mörgum deildum, eins og stærðar samgongusafn með allskyns tækjum og tólum, þar sem tæknibyltingu síðustu hundrað ára er lýst. „En þegar upp er staðið þá held ég að þessi gamli hluti, það er að segja byggðasafnið og gömlu torfhúsin, sé það sem heillar útlendingana mest,” segir Sverrir.Samgöngusafnið geymir sögu tæknivæðingar síðustu aldar.Stöð 2/Baldur Hrafnkell JónssonSaga fyrsta bílsins sem ók yfir Sprengisand er sögð á safninu.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.
Tengdar fréttir Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15 Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45 Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00 Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Sjá meira
Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. 14. apríl 2014 21:15
Skógar skipulagðir sem þéttbýliskjarni Það er ekki á hverjum degi sem Ísland fær nýjan þéttbýliskjarna. Sveitarfélag á Suðurlandi hefur nú markað þá stefnu að tvöhundruð manna þorp skuli byggjast upp við Skógafoss. 18. apríl 2014 19:45
Anna faldi ástmann sinn í Paradísarhelli Ástarsaga sem fylgt hefur Eyfellingum mann fram af manni í fimmhundruð ár, sagan um Önnu á Stóru-Borg, vinnumanninn Hjalta og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð upp á svið. 15. apríl 2014 21:00
Þegar Anna á Stóru-Borg tók 15 árum yngri pilt upp í rúm Eitt frægasta ástarævintýri Íslandssögunnar, sagan um þau Önnu á Stóru-Borg og fátæka smalapiltinn Hjalta, verður bakgrunnur þáttarins "Um land allt“ á Stöð 2 á morgun, þriðjudagskvöld. 14. apríl 2014 16:30