Myndband bannað undir átján: Kynlífssenur og nekt í Game of Thrones
Fjórðu þáttaröð Game of Thrones er nú lokið, en það er orðin hefð hjá Huffington Post að taka saman alla nekt og kynlífssenur úr hverri seríu fyrir sig og setja saman í eitt myndband.
Þeim sem hafa ekki horft á fjórðu seríu enn er ráðlagt að horfa ekki á myndbandið sem fylgir fréttinni, en þar er að finna atriði úr seríunum sem gætu skemmt fyrir áhorfandanum.