Formenn flokkanna undirbúa að kalla saman þing Linda Blöndal skrifar 16. júní 2014 19:15 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur haft samband við formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi um að vera reiðubúnir til að kalla saman Alþingi með stuttum fyrirvara, stefni í verkfall flugvirkja. Þing gæti jafnvel verið kallað saman strax í hádeginu á morgun. Ekkert hefur þokast í dag í viðræðum flugvirkja við Icelandair. Vinnustöðvun hófst klukkan sex í morgun og stendur í sólarhring. Annað eins krísuástand hefur ekki komið upp, sagði María Rún Hafliðadóttir, talsmaður þjónustuvers Icelandair, í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Icelandair felldi í dag niður 65 flugferðir eða nær allar ferðir félagsins. Þeir sem hættu við ferðir fengu sumir endurgreitt og var aukaflugferðum bætt við í gær og fleirum verður bætt við á morgun. Ótímabundið verkfall um 180 flugvirkja hefst á fimmtudag, semjist ekki fyrr en möguleiki er líka á að Alþingi grípi inn í með lagasetningu. Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, segir viðræður stranda á umræðu um vinnufyrirkomulag flugvirkja. Hann segist ekki hafa trú á því að sett verði lög á mögulegt verkfall flugvirkja. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gaf ekki kost á viðtali en í skilaboðum til fréttastofu var sagt að innan ráðuneytisins væri fylgst grannt með gangi mála og engar ákvarðanir hafi enn verið teknar um lagasetningu. Það er því ekki útilokað að farið verði sömu leið og gagnvart flugmönnum í liðnum mánuði. Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41 Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16. júní 2014 12:15 Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36 Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur haft samband við formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi um að vera reiðubúnir til að kalla saman Alþingi með stuttum fyrirvara, stefni í verkfall flugvirkja. Þing gæti jafnvel verið kallað saman strax í hádeginu á morgun. Ekkert hefur þokast í dag í viðræðum flugvirkja við Icelandair. Vinnustöðvun hófst klukkan sex í morgun og stendur í sólarhring. Annað eins krísuástand hefur ekki komið upp, sagði María Rún Hafliðadóttir, talsmaður þjónustuvers Icelandair, í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Icelandair felldi í dag niður 65 flugferðir eða nær allar ferðir félagsins. Þeir sem hættu við ferðir fengu sumir endurgreitt og var aukaflugferðum bætt við í gær og fleirum verður bætt við á morgun. Ótímabundið verkfall um 180 flugvirkja hefst á fimmtudag, semjist ekki fyrr en möguleiki er líka á að Alþingi grípi inn í með lagasetningu. Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, segir viðræður stranda á umræðu um vinnufyrirkomulag flugvirkja. Hann segist ekki hafa trú á því að sett verði lög á mögulegt verkfall flugvirkja. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra gaf ekki kost á viðtali en í skilaboðum til fréttastofu var sagt að innan ráðuneytisins væri fylgst grannt með gangi mála og engar ákvarðanir hafi enn verið teknar um lagasetningu. Það er því ekki útilokað að farið verði sömu leið og gagnvart flugmönnum í liðnum mánuði.
Tengdar fréttir Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12 Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41 Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16. júní 2014 12:15 Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53 Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36 Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Sjá meira
Segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls 16. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 5. júní 2014 19:12
Flugvirkjar hrella ferðaþjónustufólk Samtök ferðaþjónustunnar skora á flugvirkja og Icelandair að ná samningum áður en til boðaðs verkfalls flugvirkja kemur hinn 19. júní. 12. júní 2014 07:41
Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16. júní 2014 12:15
Flugvirkjar segja SA hafa boðið til leðjuslags Segja framsetningu SA á upplýsingum um þróun launakjara flugvirkja villandi 6. júní 2014 12:53
Ferðir tólf þúsund farþega Icelandair í uppnámi Icelandair hefur fellt niður 65 flug félagsins mánudaginn 16. júní, vegna sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. 13. júní 2014 15:57
Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16. júní 2014 08:15
Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15. júní 2014 13:36
Lítið þokast hjá flugvirkjum Það þokaðist lítið í samkomulagsátt á fundinum í gær. Menn voru að kasta á milli sín hugmyndum. 11. júní 2014 07:00