„Það er svo erfitt að vera með pung“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. apríl 2014 16:29 Þegar fréttin var skrifuð höfðu rúmlega 500 manns smellt á "læk-hnappinn“. Vísir/aðsent „Mér hefur rosalega lengi verið illa við þessar óformlegu reglur um að karlar eigi að gera þetta og hitt og að hinir og þessir hlutir séu ekki karlmannlegir,“ segir Einar Sverrir Tryggvason kvikmyndatónskáld, sem skrifaði ljóð á Facebook-síðuna Kynlegar athugasemdir. Ljóðið hefur hlotið fádæma viðbrögð inni í hópnum, á einni klukkustund hafa um fimm hundruð manns smellt á „læk-hnappinn“ fræga og hrannast „lækin“ upp. Á síðunni getur fólk vakið athygli á ýmsu er viðkemur umræðunni um kyn og kynjahlutverk. Síðan hefur slegið í gegn á netinu, á þeim tveim dögum sem hún hefur verið uppi hafa á sjötta þúsund manns skráð sig í hana. Ljóð Einars um karlmennsku er ein vinsælasta færslan á síðunni. Með ljóðinu virðist hann ná að fanga skoðanir margra á hefðinni og umræðunni í samfélaginu er snýr að karlmennsku. „Hugmyndin að ljóðinu sem slíku varð til fyrir einni eða tveimur vikum,“ segir Einar í samtali við Vísi og bætir við: „Svo þegar þessi grúppa, Kynlegar athugasemdir, varð til, þá inspíreraði hún - og frásagnir fólks í henni - mig til að drífa í því að ljúka við það og smella því inn.“ Ljóðið vinsæla lítur svona út: Að fæðast sem karlmaður - byrðin er þung. Það er svo erfitt að vera með pung. Því karlmennskustöðunni fylgja sko skyldur sem hlýða þarf viljir þú karl teljast gildur! Sem strákar við leikum með byssur og kalla “Spiderman”, “Hulk”, “Power Rangers” - en ekki alla. Því skærbleiki ‘rangerinn’ er ekki töff, Allt sem er bleikt er ei karlmennskustöff! Og dúkkur og “Ponies” og slíkt stelpudót er bannað með öllu, sért þú ei snót! Sem karlmenn við kunnum að smíða og laga og henda upp skúr innan nokkurra daga. Ekki er til bíó sem við megum grát’ í og við greinum strax muninn á Lexus og Audi! Við kunnum sko allt það sem hægt er um bíla og vitum að íþróttir verðum að fíla! Ef förum á djammið við ‘swagginu’ flíkum og höstlum og sofum hjá “mellum og tíkum”. Stundum við sambandið jafnvel í slysumst, en karlrembudjókana samt við með gysumst! Því fyndnasti djókur sem til er í heimi: “Konan? Ég hana inn í eldhúsi geymi!” Við höfum svo hobbý sem pungnum vel passar: Fótbolti, tölvuspil, túttur og rassar! Allt sem við hlustum á ‘butch’ þarf að vera: Metallica, Robin Thicke, Snoop og Pantera. Við hlýðum á ekta testósteróntóna við myndbönd með gellunum til á að góna. Því allt okkar áhorf þarf stöðlum að hlýða: Sprengingar og/eða gellur að ríða. Einungis kellingar horfa á annað og þess vegna er “Twilight” og “Gossip Girl” bannað! Við vinnum störf sem okkar karlmennsku hæfir, því vinnuföt hjúkkunnar pungstyrkinn kæfir! Við lyftum og berum og skiptum út perum og 75% stjórnenda erum! Svo fáum við fyrir það borgað mun betur því konur þær geta ekki allt sem karl getur! Svona eru reglurnar, skýrar og góðar: Að hunsa þær bendir til batnandi þjóðar. Tengdar fréttir Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
„Mér hefur rosalega lengi verið illa við þessar óformlegu reglur um að karlar eigi að gera þetta og hitt og að hinir og þessir hlutir séu ekki karlmannlegir,“ segir Einar Sverrir Tryggvason kvikmyndatónskáld, sem skrifaði ljóð á Facebook-síðuna Kynlegar athugasemdir. Ljóðið hefur hlotið fádæma viðbrögð inni í hópnum, á einni klukkustund hafa um fimm hundruð manns smellt á „læk-hnappinn“ fræga og hrannast „lækin“ upp. Á síðunni getur fólk vakið athygli á ýmsu er viðkemur umræðunni um kyn og kynjahlutverk. Síðan hefur slegið í gegn á netinu, á þeim tveim dögum sem hún hefur verið uppi hafa á sjötta þúsund manns skráð sig í hana. Ljóð Einars um karlmennsku er ein vinsælasta færslan á síðunni. Með ljóðinu virðist hann ná að fanga skoðanir margra á hefðinni og umræðunni í samfélaginu er snýr að karlmennsku. „Hugmyndin að ljóðinu sem slíku varð til fyrir einni eða tveimur vikum,“ segir Einar í samtali við Vísi og bætir við: „Svo þegar þessi grúppa, Kynlegar athugasemdir, varð til, þá inspíreraði hún - og frásagnir fólks í henni - mig til að drífa í því að ljúka við það og smella því inn.“ Ljóðið vinsæla lítur svona út: Að fæðast sem karlmaður - byrðin er þung. Það er svo erfitt að vera með pung. Því karlmennskustöðunni fylgja sko skyldur sem hlýða þarf viljir þú karl teljast gildur! Sem strákar við leikum með byssur og kalla “Spiderman”, “Hulk”, “Power Rangers” - en ekki alla. Því skærbleiki ‘rangerinn’ er ekki töff, Allt sem er bleikt er ei karlmennskustöff! Og dúkkur og “Ponies” og slíkt stelpudót er bannað með öllu, sért þú ei snót! Sem karlmenn við kunnum að smíða og laga og henda upp skúr innan nokkurra daga. Ekki er til bíó sem við megum grát’ í og við greinum strax muninn á Lexus og Audi! Við kunnum sko allt það sem hægt er um bíla og vitum að íþróttir verðum að fíla! Ef förum á djammið við ‘swagginu’ flíkum og höstlum og sofum hjá “mellum og tíkum”. Stundum við sambandið jafnvel í slysumst, en karlrembudjókana samt við með gysumst! Því fyndnasti djókur sem til er í heimi: “Konan? Ég hana inn í eldhúsi geymi!” Við höfum svo hobbý sem pungnum vel passar: Fótbolti, tölvuspil, túttur og rassar! Allt sem við hlustum á ‘butch’ þarf að vera: Metallica, Robin Thicke, Snoop og Pantera. Við hlýðum á ekta testósteróntóna við myndbönd með gellunum til á að góna. Því allt okkar áhorf þarf stöðlum að hlýða: Sprengingar og/eða gellur að ríða. Einungis kellingar horfa á annað og þess vegna er “Twilight” og “Gossip Girl” bannað! Við vinnum störf sem okkar karlmennsku hæfir, því vinnuföt hjúkkunnar pungstyrkinn kæfir! Við lyftum og berum og skiptum út perum og 75% stjórnenda erum! Svo fáum við fyrir það borgað mun betur því konur þær geta ekki allt sem karl getur! Svona eru reglurnar, skýrar og góðar: Að hunsa þær bendir til batnandi þjóðar.
Tengdar fréttir Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Þreyttar á bröndurum og orðræðu sem sýna kvenfyrirlitningu „Það koma erfiðir femíniskir dagar en svo verður maður bjartsýnni, þegar maður sér viðbrögð sem þessi,“ segir ung kona sem stofnaði hóp á Facebook þar sem fólk er hvatt til að deila reynslu sinni af uppákomun þar sem kyn fólks er látið skipta máli. 10. apríl 2014 14:59