Skýrsla Geirs Jóns: "Sýnir að lögreglan stundar forvirkar rannsóknaraðgerðir“ Hjörtur Hjartarson skrifar 30. október 2014 19:30 Guðmundur Franklín Jónsson „Valdstjórnin stundaði njósnir um almenna borgara og á ekki að komast upp með það“, segir Guðmundur Franklín Jónsson sem hefur kært lögregluna fyrir brot gegn friðhelgi einkalífs hans með skráningu og birtingu á persónuupplýsingum í mótmælaskýrslu Geirs Jóns Þórissonar. Skýrslan sem Geir Jón skrifaði og send var fjölmiðlum í síðustu viku er að finna nöfn og persónuupplýsingar um fjölda fólks sem lögreglan virðist hafa fylgst sérstaklega með þegar mótmælin í kjölfar efnahagshrunsins stóðu sem hæst, þar á meðal Guðmundar. Hann er nafngreindur á síðu 192 og þar segir:Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.Guðmundur segir að ekki skipti máli hvað sé um hann skrifað, heldur sú staðreynd að verið var að fylgjast með honum. „Þarna brjóta þeir grundvallarmannréttindi að vera fylgjast með fólki og svo að auki setja þetta á netið og senda fjölmiðlum. Það er alveg með ólíkindum hvað þessir menn klúðra hlutunum,“ segir Guðmundur Franklín.Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaðurLögmaður Guðmundar tekur undir þessi orð og gagnrýnir harðlega vinnubrögð lögreglunnar. „Lögreglan hefur núna um árabil reynt að fá lagaheimild fyrir forvirkum rannsóknaraðgerðum, það hefur ekki tekist. Alþingi hefur sem betur fer staðið í lappirnar en hafa þeir sjálfir sýnt og sannað með þessari skýrslu að þeir eru að brúka slíkar aðgerðir. Og það er auðvitað með öllu löglaust, ólögmætt og bótaskylt að mínu mati,“ segir Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður. Kæran var send ríkissaksóknara í dag og er hún á hendur Geir Jóni og öðrum ótilgreindum embættismönnum sem komu að gerð og birtingu skýrslunnar. „Það er morgunljóst að það er verið að stunda njósnir á einstaklingum í þjóðfélaginu og valdstjórnin á þessum tíma hafði auðsjáanlega miklar áhyggjur af mér og öðrum og þessir menn skulu bara fá að svara fyrir það,“ segir Guðmundur. Vilhjálmur segir að fleiri einstaklingar hafi sett sig í samband við hann með það í huga að leggja fram kæru á hendur lögreglunni. „Já, það hafa nokkrir einstaklingar sem eru nafngreindir í þessari skýrslu haft samband. Hvert og eitt atvik verða skoðuð og eftir atvikum lögð fram kæra,“ segir Vilhjálmur. Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
„Valdstjórnin stundaði njósnir um almenna borgara og á ekki að komast upp með það“, segir Guðmundur Franklín Jónsson sem hefur kært lögregluna fyrir brot gegn friðhelgi einkalífs hans með skráningu og birtingu á persónuupplýsingum í mótmælaskýrslu Geirs Jóns Þórissonar. Skýrslan sem Geir Jón skrifaði og send var fjölmiðlum í síðustu viku er að finna nöfn og persónuupplýsingar um fjölda fólks sem lögreglan virðist hafa fylgst sérstaklega með þegar mótmælin í kjölfar efnahagshrunsins stóðu sem hæst, þar á meðal Guðmundar. Hann er nafngreindur á síðu 192 og þar segir:Áður en mótmælin áttu sér stað mátti sjá áskorun á netinu frá Guðmundi Franklín Jónssyni þar sem hann hvatti fólk til þess að mæta og taka með sér úldið grænmæti og annað svipað til þess að henda í bankann.Guðmundur segir að ekki skipti máli hvað sé um hann skrifað, heldur sú staðreynd að verið var að fylgjast með honum. „Þarna brjóta þeir grundvallarmannréttindi að vera fylgjast með fólki og svo að auki setja þetta á netið og senda fjölmiðlum. Það er alveg með ólíkindum hvað þessir menn klúðra hlutunum,“ segir Guðmundur Franklín.Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaðurLögmaður Guðmundar tekur undir þessi orð og gagnrýnir harðlega vinnubrögð lögreglunnar. „Lögreglan hefur núna um árabil reynt að fá lagaheimild fyrir forvirkum rannsóknaraðgerðum, það hefur ekki tekist. Alþingi hefur sem betur fer staðið í lappirnar en hafa þeir sjálfir sýnt og sannað með þessari skýrslu að þeir eru að brúka slíkar aðgerðir. Og það er auðvitað með öllu löglaust, ólögmætt og bótaskylt að mínu mati,“ segir Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður. Kæran var send ríkissaksóknara í dag og er hún á hendur Geir Jóni og öðrum ótilgreindum embættismönnum sem komu að gerð og birtingu skýrslunnar. „Það er morgunljóst að það er verið að stunda njósnir á einstaklingum í þjóðfélaginu og valdstjórnin á þessum tíma hafði auðsjáanlega miklar áhyggjur af mér og öðrum og þessir menn skulu bara fá að svara fyrir það,“ segir Guðmundur. Vilhjálmur segir að fleiri einstaklingar hafi sett sig í samband við hann með það í huga að leggja fram kæru á hendur lögreglunni. „Já, það hafa nokkrir einstaklingar sem eru nafngreindir í þessari skýrslu haft samband. Hvert og eitt atvik verða skoðuð og eftir atvikum lögð fram kæra,“ segir Vilhjálmur.
Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira