Beðið eftir Obama 21. janúar 2013 16:02 Mikill mannfjöldi er samankominn í þjóðgarðinum The Mall í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna. Barack Obama mun sverja embættiseið sinn opinberlega síðdegis í dag. Obama sór raunar embættiseiðinn í gær en hefð er fyrir því að athöfnin fari fram þann 20. janúar. Athöfnin fór fram í Hvíta húsinu en athöfn dagsins í dag fer fram á pöllum þinghússins. Þriðji mánudagur í janúar er almennur frídagur í Bandaríkjunum til heiðurs Dr. Martin Luther King, baráttumanni fyrir borgaralegum réttindum blökkumanna.Michelle Obama mætir á svæðið ásamt dætrum þeirra hjóna sem heita Sasha og Malia.Nordicphotos/AFPFólk byrjaði að safnast saman fyrir allar aldir í morgun til þess að ná sér í sem best stæði og útsýni fyrir athöfnina. Obama-fjölskyldan fór í messu í St. John's kirkju áður en hún hélt til athafnarinnar við Þinghúsið. Talið er að 1,8 milljón manna hafi komið saman á sama stað fyrir fjórum árum þegar Obama var kjörinn forseti í fyrsta skipti. Um sögulegan viðburð var að ræða þar sem Obama varð fyrsti blökkumaðurinn til þess að gegna embætti forseta vestanhafs. Öllu færri eru mættir í dag en talið er að um hálf milljón manna verði vitni að athöfninni. Athöfnin árið 2009 gekk ekki snurðulaust fyrir sig eins og sjá má á þessari upptöku. Engum varð þó meint af en Obama kaus að sverja eiðinn öðru sinni í Hvíta húsinu daginn eftir til vonar og vara.Bill og Hillary Clinton eru að sjálfsögðu á svæðinu.Nordicphotos/AFPGríðarlega ströng öryggisgæsla er á svæðinu, sérstaklega í námunda við þinghúsið. Hátíðardagskrá mun standa fram eftir kvöldi. Meðal þeirra sem fram koma á henni eru Beyonce, James Taylor, Stevie Wonder og Kelly Clarkson.Obama mætir á svæðið ásamt dætrum sínum.Nordicphotos/AFPVísir Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Sjá meira
Mikill mannfjöldi er samankominn í þjóðgarðinum The Mall í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna. Barack Obama mun sverja embættiseið sinn opinberlega síðdegis í dag. Obama sór raunar embættiseiðinn í gær en hefð er fyrir því að athöfnin fari fram þann 20. janúar. Athöfnin fór fram í Hvíta húsinu en athöfn dagsins í dag fer fram á pöllum þinghússins. Þriðji mánudagur í janúar er almennur frídagur í Bandaríkjunum til heiðurs Dr. Martin Luther King, baráttumanni fyrir borgaralegum réttindum blökkumanna.Michelle Obama mætir á svæðið ásamt dætrum þeirra hjóna sem heita Sasha og Malia.Nordicphotos/AFPFólk byrjaði að safnast saman fyrir allar aldir í morgun til þess að ná sér í sem best stæði og útsýni fyrir athöfnina. Obama-fjölskyldan fór í messu í St. John's kirkju áður en hún hélt til athafnarinnar við Þinghúsið. Talið er að 1,8 milljón manna hafi komið saman á sama stað fyrir fjórum árum þegar Obama var kjörinn forseti í fyrsta skipti. Um sögulegan viðburð var að ræða þar sem Obama varð fyrsti blökkumaðurinn til þess að gegna embætti forseta vestanhafs. Öllu færri eru mættir í dag en talið er að um hálf milljón manna verði vitni að athöfninni. Athöfnin árið 2009 gekk ekki snurðulaust fyrir sig eins og sjá má á þessari upptöku. Engum varð þó meint af en Obama kaus að sverja eiðinn öðru sinni í Hvíta húsinu daginn eftir til vonar og vara.Bill og Hillary Clinton eru að sjálfsögðu á svæðinu.Nordicphotos/AFPGríðarlega ströng öryggisgæsla er á svæðinu, sérstaklega í námunda við þinghúsið. Hátíðardagskrá mun standa fram eftir kvöldi. Meðal þeirra sem fram koma á henni eru Beyonce, James Taylor, Stevie Wonder og Kelly Clarkson.Obama mætir á svæðið ásamt dætrum sínum.Nordicphotos/AFPVísir
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Sjá meira