Birtu opið bréf til Obama Guðsteinn Bjarnason skrifar 9. desember 2013 15:45 Netfyrirtækin vilja hefta opinbera njósnastarfsemi. Mynd/EPA Átta af stærstu netfyrirtækjum heims hafa birt yfirlýsingu og opið bréf til Baracks Obama Bandaríkjaforseta, þar sem þau krefjast þess að strangt eftirlit verði haft með njósnastarfsemi stjórnvalda. Þetta eru fyrirtæki á borð við Google, Facebook og Twitter, sem hafa verið gagnrýnd fyrir að hafa látið bandarískum leyniþjónustustofnunum í té upplýsingar um viðskiptavini sína. Í bréfinu segja fyrirtækin að þau hafi vissulega skilning á því að verja þurfi öryggi borgaranna, en segja uppljóstranir nýverið sýna ótvírætt að hafa verði gott taumhald á öllu opinberu eftirliti með borgurunum. „Jafnvægið í mörgum löndum hefur hnikast of langt í áttina til ríkisvaldsins en frá réttindum einstaklingsins - sem eru bundin í stjórnarskrá okkar,” segir í opna bréfinu. Með yfirlýsingunni vilja þessi fyrirtæki bregðast við uppljóstrunum Edwards Snowdens, sem sýnt hefur að leyniþjónustur Bandaríkjanna og margra fleiri ríkja hafa safnað saman upplýsingum um símtöl og netsamskipti einstaklinga jafnt sem fyrirtækja víða um heim. „Bandaríkin ættu að nota þetta tækifæri til þess að hafa forystu um umbætur og koma þessu í rétt horf,” hefur AP fréttastofan eftir Mark Zuckerberg, stofnanda og framkvæmdastjóra Facebook. Fyrirtækin virðast gera sér ótvíræða grein fyrir því að með samvinnu við stjórnvöld hafi þau brugðist trausti notenda sinna. Auk Google, Facebook og Twitter standa AOL, Apple, Linkedin, Microsoft og Yahoo að yfirlýsingunni. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Átta af stærstu netfyrirtækjum heims hafa birt yfirlýsingu og opið bréf til Baracks Obama Bandaríkjaforseta, þar sem þau krefjast þess að strangt eftirlit verði haft með njósnastarfsemi stjórnvalda. Þetta eru fyrirtæki á borð við Google, Facebook og Twitter, sem hafa verið gagnrýnd fyrir að hafa látið bandarískum leyniþjónustustofnunum í té upplýsingar um viðskiptavini sína. Í bréfinu segja fyrirtækin að þau hafi vissulega skilning á því að verja þurfi öryggi borgaranna, en segja uppljóstranir nýverið sýna ótvírætt að hafa verði gott taumhald á öllu opinberu eftirliti með borgurunum. „Jafnvægið í mörgum löndum hefur hnikast of langt í áttina til ríkisvaldsins en frá réttindum einstaklingsins - sem eru bundin í stjórnarskrá okkar,” segir í opna bréfinu. Með yfirlýsingunni vilja þessi fyrirtæki bregðast við uppljóstrunum Edwards Snowdens, sem sýnt hefur að leyniþjónustur Bandaríkjanna og margra fleiri ríkja hafa safnað saman upplýsingum um símtöl og netsamskipti einstaklinga jafnt sem fyrirtækja víða um heim. „Bandaríkin ættu að nota þetta tækifæri til þess að hafa forystu um umbætur og koma þessu í rétt horf,” hefur AP fréttastofan eftir Mark Zuckerberg, stofnanda og framkvæmdastjóra Facebook. Fyrirtækin virðast gera sér ótvíræða grein fyrir því að með samvinnu við stjórnvöld hafi þau brugðist trausti notenda sinna. Auk Google, Facebook og Twitter standa AOL, Apple, Linkedin, Microsoft og Yahoo að yfirlýsingunni.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira