Ferill Katrínar í myndum og tölum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2013 08:11 Katrín og Hrefna Huld Jóhannesdóttir bregða á leik í aðdraganda bikarúrslitaleiksins árið 2008. Mynd/Valli Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Ferill landsliðsfyrirliðans er glæstur hvert sem litið er. Hún hefur verið sigursæl sem leikmaður í félagsliði og leiðtogi kvennalandsliðsins í rúman áratug. Á ferli sínum spilaði Katrín með Breiðabliki, Stjörnunni og Valhér heima. Þá nutu Kolbotn í Noregi og Djurgården í Svíþjóð þjónustu hennar þar til hún gekk í raðir Umeå fyrir yfirstandandi leiktíð. Hún hefur gefið út að hún muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Hér að neðan gefur að líta feril Katrínar Jónsdóttur í tölum en tölfræðin er tekin saman af Óskari Ófeigi Jónssyni. Að ofan má sjá myndasyrpu frá ferli miðvarðarins sem varð 36 ára í maí.11273 Katrín er búinn að spila 11273 mínúturfyrir íslenska kvennalandsliðið eða með öðrum orðum í 187 klukkutíma og 53 mínútur.126 Katrín hefur verið í byrjunarliðinu í 126 landsleikjum eða í öllum leikjum nema sex.90 Katrín spilar í kvöld sinn 90. landsleik sem miðvörður en hún hefur einnig spilað á miðjunni (23), sem bakvörður (15) og sem framherji (5).75 Katrín hefur spilað 75 keppnisleiki fyrir landsliðið þar af hafa 45 verið í Evrópukeppni.72 Katrín mun í kvöld leiða íslenska liðið inn á völlinn í 72. sinn sem fyrirliði.52 Katrín hefur tekið þátt í 52 sigurleikjum með landsliðinu en 61 leikja hennar hafa tapast.31 Sviss verður 31. þjóðin sem Katrín mætir með íslenska landsliðinu30 Katrín spilar 30. landsleikinn sinn á Laugardalsvellinum í kvöld.21 Katrín er fjórða markahæsta landsliðskonan.10 Katrín hefur spilað flesta landsleiki sína á móti Svíþjóð en hún hefur níu sinnum mætt Noregi og Þýskalandi.8 Freyr Alexandersson er áttundi landsliðsþjálfarinn sem Katrín spilar fyrir. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Ferill landsliðsfyrirliðans er glæstur hvert sem litið er. Hún hefur verið sigursæl sem leikmaður í félagsliði og leiðtogi kvennalandsliðsins í rúman áratug. Á ferli sínum spilaði Katrín með Breiðabliki, Stjörnunni og Valhér heima. Þá nutu Kolbotn í Noregi og Djurgården í Svíþjóð þjónustu hennar þar til hún gekk í raðir Umeå fyrir yfirstandandi leiktíð. Hún hefur gefið út að hún muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Hér að neðan gefur að líta feril Katrínar Jónsdóttur í tölum en tölfræðin er tekin saman af Óskari Ófeigi Jónssyni. Að ofan má sjá myndasyrpu frá ferli miðvarðarins sem varð 36 ára í maí.11273 Katrín er búinn að spila 11273 mínúturfyrir íslenska kvennalandsliðið eða með öðrum orðum í 187 klukkutíma og 53 mínútur.126 Katrín hefur verið í byrjunarliðinu í 126 landsleikjum eða í öllum leikjum nema sex.90 Katrín spilar í kvöld sinn 90. landsleik sem miðvörður en hún hefur einnig spilað á miðjunni (23), sem bakvörður (15) og sem framherji (5).75 Katrín hefur spilað 75 keppnisleiki fyrir landsliðið þar af hafa 45 verið í Evrópukeppni.72 Katrín mun í kvöld leiða íslenska liðið inn á völlinn í 72. sinn sem fyrirliði.52 Katrín hefur tekið þátt í 52 sigurleikjum með landsliðinu en 61 leikja hennar hafa tapast.31 Sviss verður 31. þjóðin sem Katrín mætir með íslenska landsliðinu30 Katrín spilar 30. landsleikinn sinn á Laugardalsvellinum í kvöld.21 Katrín er fjórða markahæsta landsliðskonan.10 Katrín hefur spilað flesta landsleiki sína á móti Svíþjóð en hún hefur níu sinnum mætt Noregi og Þýskalandi.8 Freyr Alexandersson er áttundi landsliðsþjálfarinn sem Katrín spilar fyrir.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira