Ferill Katrínar í myndum og tölum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2013 08:11 Katrín og Hrefna Huld Jóhannesdóttir bregða á leik í aðdraganda bikarúrslitaleiksins árið 2008. Mynd/Valli Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Ferill landsliðsfyrirliðans er glæstur hvert sem litið er. Hún hefur verið sigursæl sem leikmaður í félagsliði og leiðtogi kvennalandsliðsins í rúman áratug. Á ferli sínum spilaði Katrín með Breiðabliki, Stjörnunni og Valhér heima. Þá nutu Kolbotn í Noregi og Djurgården í Svíþjóð þjónustu hennar þar til hún gekk í raðir Umeå fyrir yfirstandandi leiktíð. Hún hefur gefið út að hún muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Hér að neðan gefur að líta feril Katrínar Jónsdóttur í tölum en tölfræðin er tekin saman af Óskari Ófeigi Jónssyni. Að ofan má sjá myndasyrpu frá ferli miðvarðarins sem varð 36 ára í maí.11273 Katrín er búinn að spila 11273 mínúturfyrir íslenska kvennalandsliðið eða með öðrum orðum í 187 klukkutíma og 53 mínútur.126 Katrín hefur verið í byrjunarliðinu í 126 landsleikjum eða í öllum leikjum nema sex.90 Katrín spilar í kvöld sinn 90. landsleik sem miðvörður en hún hefur einnig spilað á miðjunni (23), sem bakvörður (15) og sem framherji (5).75 Katrín hefur spilað 75 keppnisleiki fyrir landsliðið þar af hafa 45 verið í Evrópukeppni.72 Katrín mun í kvöld leiða íslenska liðið inn á völlinn í 72. sinn sem fyrirliði.52 Katrín hefur tekið þátt í 52 sigurleikjum með landsliðinu en 61 leikja hennar hafa tapast.31 Sviss verður 31. þjóðin sem Katrín mætir með íslenska landsliðinu30 Katrín spilar 30. landsleikinn sinn á Laugardalsvellinum í kvöld.21 Katrín er fjórða markahæsta landsliðskonan.10 Katrín hefur spilað flesta landsleiki sína á móti Svíþjóð en hún hefur níu sinnum mætt Noregi og Þýskalandi.8 Freyr Alexandersson er áttundi landsliðsþjálfarinn sem Katrín spilar fyrir. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Ferill landsliðsfyrirliðans er glæstur hvert sem litið er. Hún hefur verið sigursæl sem leikmaður í félagsliði og leiðtogi kvennalandsliðsins í rúman áratug. Á ferli sínum spilaði Katrín með Breiðabliki, Stjörnunni og Valhér heima. Þá nutu Kolbotn í Noregi og Djurgården í Svíþjóð þjónustu hennar þar til hún gekk í raðir Umeå fyrir yfirstandandi leiktíð. Hún hefur gefið út að hún muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Hér að neðan gefur að líta feril Katrínar Jónsdóttur í tölum en tölfræðin er tekin saman af Óskari Ófeigi Jónssyni. Að ofan má sjá myndasyrpu frá ferli miðvarðarins sem varð 36 ára í maí.11273 Katrín er búinn að spila 11273 mínúturfyrir íslenska kvennalandsliðið eða með öðrum orðum í 187 klukkutíma og 53 mínútur.126 Katrín hefur verið í byrjunarliðinu í 126 landsleikjum eða í öllum leikjum nema sex.90 Katrín spilar í kvöld sinn 90. landsleik sem miðvörður en hún hefur einnig spilað á miðjunni (23), sem bakvörður (15) og sem framherji (5).75 Katrín hefur spilað 75 keppnisleiki fyrir landsliðið þar af hafa 45 verið í Evrópukeppni.72 Katrín mun í kvöld leiða íslenska liðið inn á völlinn í 72. sinn sem fyrirliði.52 Katrín hefur tekið þátt í 52 sigurleikjum með landsliðinu en 61 leikja hennar hafa tapast.31 Sviss verður 31. þjóðin sem Katrín mætir með íslenska landsliðinu30 Katrín spilar 30. landsleikinn sinn á Laugardalsvellinum í kvöld.21 Katrín er fjórða markahæsta landsliðskonan.10 Katrín hefur spilað flesta landsleiki sína á móti Svíþjóð en hún hefur níu sinnum mætt Noregi og Þýskalandi.8 Freyr Alexandersson er áttundi landsliðsþjálfarinn sem Katrín spilar fyrir.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira