Ekki búnir að átta sig á áhrifum dómsins Jóhannes Stefánsson skrifar 30. maí 2013 19:50 Landsbankinn er ekki búinn að átta sig á áhrifum dómsins Mynd/ Pjetur „Við erum bara að fara yfir dóminn og fara yfir þau áhrif sem hann hefur hugsanlega á okkar lánasafn. Eins og fram hefur komið áður þá er mikið undir fyrir okkur en við munum fljótlega gefa út nánari yfirlýsingar um þetta," segir Kristján Kristjánsson upplýsingafulltrúi Landsbankans um niðurstöðu Hæstaréttar í máli sem Plastiðjan höfðaði á hendur Landsbankanum. Málið var höfðað vegna lánasamnings sem gerður hafði verið þeirra á milli en Landsbankinn hafði brugðið á það ráð að reikna seðlabankavexti afturvirkt á lánið eftir að Hæstiréttur hafði dæmt gengistryggingu lánsins ólögmæta þann 16. júní 2010. Lögmaður Plastiðjunnar telur fordæmisgildi dómsins gríðarlegt. Mögulegt er að þau fjármálafyrirtæki sem lánuðu gengistryggð bílalán, sem síðar voru dæmd ólögleg og höfðu verið endurútreiknuð þurfi nú að endurútreikna lánin að nýju. Ekki liggur fyrir hver áhrif dómsins eru en líklegt þykir miðað við niðurstöðu dómsins frá því í dag að staða einhverra lántakanda geti í skjóli dómsins breyst, en milljarðar eru í húfi. Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Sjá meira
„Við erum bara að fara yfir dóminn og fara yfir þau áhrif sem hann hefur hugsanlega á okkar lánasafn. Eins og fram hefur komið áður þá er mikið undir fyrir okkur en við munum fljótlega gefa út nánari yfirlýsingar um þetta," segir Kristján Kristjánsson upplýsingafulltrúi Landsbankans um niðurstöðu Hæstaréttar í máli sem Plastiðjan höfðaði á hendur Landsbankanum. Málið var höfðað vegna lánasamnings sem gerður hafði verið þeirra á milli en Landsbankinn hafði brugðið á það ráð að reikna seðlabankavexti afturvirkt á lánið eftir að Hæstiréttur hafði dæmt gengistryggingu lánsins ólögmæta þann 16. júní 2010. Lögmaður Plastiðjunnar telur fordæmisgildi dómsins gríðarlegt. Mögulegt er að þau fjármálafyrirtæki sem lánuðu gengistryggð bílalán, sem síðar voru dæmd ólögleg og höfðu verið endurútreiknuð þurfi nú að endurútreikna lánin að nýju. Ekki liggur fyrir hver áhrif dómsins eru en líklegt þykir miðað við niðurstöðu dómsins frá því í dag að staða einhverra lántakanda geti í skjóli dómsins breyst, en milljarðar eru í húfi.
Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Sjá meira