Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ Kristján Hjálmarsson skrifar 13. nóvember 2013 15:07 „Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið," segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum á kókaíni í Tékklandi í dag. Faðir stúlkunnar var viðstaddur þegar dómurinn var kveðinn upp. Þegar blaðamaður náði tali af honum var honum mikið niðri fyrir og vildi ekki tjá sig mikið um málið. „Við erum í sjokki,“ segir faðirinn og baðst undan frekari viðtölum. Dóttir hans hefur verið í gæsluvarðhaldi í tékknesku fangelsi í að verða ár. Hann hefur heimsótt hana einu sinni í fangelsið og móðir hennar tvisvar. Stúlkurnar eru 19 ára gamlar og voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag fyrir um ári síðan. Þær komu til landsins frá Sao Paulo í Brasilíu en millilentu í München í Þýskalandi. Kókaínið var vandlega falið í ferðatösku. Stúlkurnar hafa setið í gæsluvarðhaldi í Tékklandi frá því málið kom upp en gæsluvarðhaldið dregst frá refsingunni. Búið er að áfrýja málinu en stúlkurnar mega gera ráð fyrir því að sitja inni í þrjú ár hið minnsta. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
„Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið," segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum á kókaíni í Tékklandi í dag. Faðir stúlkunnar var viðstaddur þegar dómurinn var kveðinn upp. Þegar blaðamaður náði tali af honum var honum mikið niðri fyrir og vildi ekki tjá sig mikið um málið. „Við erum í sjokki,“ segir faðirinn og baðst undan frekari viðtölum. Dóttir hans hefur verið í gæsluvarðhaldi í tékknesku fangelsi í að verða ár. Hann hefur heimsótt hana einu sinni í fangelsið og móðir hennar tvisvar. Stúlkurnar eru 19 ára gamlar og voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag fyrir um ári síðan. Þær komu til landsins frá Sao Paulo í Brasilíu en millilentu í München í Þýskalandi. Kókaínið var vandlega falið í ferðatösku. Stúlkurnar hafa setið í gæsluvarðhaldi í Tékklandi frá því málið kom upp en gæsluvarðhaldið dregst frá refsingunni. Búið er að áfrýja málinu en stúlkurnar mega gera ráð fyrir því að sitja inni í þrjú ár hið minnsta.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44