Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ Kristján Hjálmarsson skrifar 13. nóvember 2013 15:07 „Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið," segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum á kókaíni í Tékklandi í dag. Faðir stúlkunnar var viðstaddur þegar dómurinn var kveðinn upp. Þegar blaðamaður náði tali af honum var honum mikið niðri fyrir og vildi ekki tjá sig mikið um málið. „Við erum í sjokki,“ segir faðirinn og baðst undan frekari viðtölum. Dóttir hans hefur verið í gæsluvarðhaldi í tékknesku fangelsi í að verða ár. Hann hefur heimsótt hana einu sinni í fangelsið og móðir hennar tvisvar. Stúlkurnar eru 19 ára gamlar og voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag fyrir um ári síðan. Þær komu til landsins frá Sao Paulo í Brasilíu en millilentu í München í Þýskalandi. Kókaínið var vandlega falið í ferðatösku. Stúlkurnar hafa setið í gæsluvarðhaldi í Tékklandi frá því málið kom upp en gæsluvarðhaldið dregst frá refsingunni. Búið er að áfrýja málinu en stúlkurnar mega gera ráð fyrir því að sitja inni í þrjú ár hið minnsta. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Sjá meira
„Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið," segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum á kókaíni í Tékklandi í dag. Faðir stúlkunnar var viðstaddur þegar dómurinn var kveðinn upp. Þegar blaðamaður náði tali af honum var honum mikið niðri fyrir og vildi ekki tjá sig mikið um málið. „Við erum í sjokki,“ segir faðirinn og baðst undan frekari viðtölum. Dóttir hans hefur verið í gæsluvarðhaldi í tékknesku fangelsi í að verða ár. Hann hefur heimsótt hana einu sinni í fangelsið og móðir hennar tvisvar. Stúlkurnar eru 19 ára gamlar og voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag fyrir um ári síðan. Þær komu til landsins frá Sao Paulo í Brasilíu en millilentu í München í Þýskalandi. Kókaínið var vandlega falið í ferðatösku. Stúlkurnar hafa setið í gæsluvarðhaldi í Tékklandi frá því málið kom upp en gæsluvarðhaldið dregst frá refsingunni. Búið er að áfrýja málinu en stúlkurnar mega gera ráð fyrir því að sitja inni í þrjú ár hið minnsta.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44