Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR 2. maí 2013 13:00 Stuðningsmenn Bayern hvetja liðið áfram á hinum glæsilega velli liðsins, Allianz Arena. Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Það er ekkert slíkt hjá besta liði Evrópu í dag því ódýrasti ársmiðinn hjá félaginu kostar tæpar 19 þúsund krónur. Til samanburðar má nefna að ódýrasti ársmiðinn hjá Arsenal er á 178.000 kr. Hjá Liverpool er miðinn á 131.000 kr. Ódýrasti ársmiðinn í ensku úrvalsdeildinni er hjá Wigan en þar kostar ódýrasti ársmiðinn 46.000 kr. Ársmiðinn hjá KR kostar 15.000 kr. en þar fylgja reyndar kaffiveitingar í hálfleik. Það er því aðeins dýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern en hjá KR. Á móti kemur að Bayern spilar mun fleiri leiki þannig að hlutfallslega er ódýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern. Flestir ársmiðar hjá liðum í Pepsi-deild karla eru á svipuðu verði og hjá KR. "Við gætum hækkað þetta miðaverð og fengið nokkrar aukamilljónir í kassann. Hvað munar okkur um nokkrar milljónir? Hækkunin er mjög mikil fyrir stuðningsmanninn en okkur munar ekkert um þetta," sagði Uli Höness, forseti Bayern. "Við lítum ekki á stuðningsmenn okkar sem einhverjar mjólkurkýr. Fótboltinn verður að vera fyrir alla. Það er munurinn á Þýskalandi og Englandi."Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira
Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Það er ekkert slíkt hjá besta liði Evrópu í dag því ódýrasti ársmiðinn hjá félaginu kostar tæpar 19 þúsund krónur. Til samanburðar má nefna að ódýrasti ársmiðinn hjá Arsenal er á 178.000 kr. Hjá Liverpool er miðinn á 131.000 kr. Ódýrasti ársmiðinn í ensku úrvalsdeildinni er hjá Wigan en þar kostar ódýrasti ársmiðinn 46.000 kr. Ársmiðinn hjá KR kostar 15.000 kr. en þar fylgja reyndar kaffiveitingar í hálfleik. Það er því aðeins dýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern en hjá KR. Á móti kemur að Bayern spilar mun fleiri leiki þannig að hlutfallslega er ódýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern. Flestir ársmiðar hjá liðum í Pepsi-deild karla eru á svipuðu verði og hjá KR. "Við gætum hækkað þetta miðaverð og fengið nokkrar aukamilljónir í kassann. Hvað munar okkur um nokkrar milljónir? Hækkunin er mjög mikil fyrir stuðningsmanninn en okkur munar ekkert um þetta," sagði Uli Höness, forseti Bayern. "Við lítum ekki á stuðningsmenn okkar sem einhverjar mjólkurkýr. Fótboltinn verður að vera fyrir alla. Það er munurinn á Þýskalandi og Englandi."Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira