Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem sigraði Nordsjælland 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum.
Varamaðurinn Jeppe Hansen skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok.
Með sigrinum lyfti OB sér upp í annað sæti deildarinnar en liðið er með 10 stig af loknum sex leikjum. Nordsjælland er í níunda sæti með fimm stig.
Ari Freyr fékk að líta gula spjaldið á 18. mínútu leiksins.
Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti

„Við viljum meira“
Fótbolti

Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

KR í markmannsleit eftir meiðsli
Íslenski boltinn

Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni
Enski boltinn



