Plaggið verður ekki misskilið 23. maí 2013 06:00 Grétar Þór Eyþórsson Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks einkennist af því að helstu áherslur beggja flokka fá að njóta sín; skuldaniðurfelling Framsóknar og skattabreytingar Sjálfstæðisflokksins. Ekkert kemur sérstaklega á óvart þegar á heildina er litið. Þetta segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. Spurður um einstaka málaflokka segir Grétar um Evrópumálin að orðalag stefnuyfirlýsingarinnar opni á að ef úttekt á stöðu viðræðnanna og þróun mála innan Evrópusambandsins komi illa út sé ekkert endilega víst að það verði þjóðaratkvæðagreiðsla um málið. Peningamálin verða svo að skoðast í samhengi við áherslur í Evrópumálunum. Grétar tekur undir að yfirlýsingin sé frekar varfærin í framsetningu. „Menn teygja sig ekki of langt. En þrátt fyrir allt er erfitt að misskilja plaggið í öllum helstu áhersluatriðum. Það kemur skýrt fram hvert skal stefnt,“ segir Grétar. Hann er ekki sammála því að umhverfismálin þurfi að líða fyrir breytingarnar. „Það er allt of snemmt að segja að umhverfismálin séu sett niður með þessu. Landbúnaðurinn er ekki stór málaflokkur. Svo að hafa sjávarútveg og umhverfismálin saman verður að skoðast í því að ráðuneytið heitir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Það má ekki gleymast.“ Að ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar eiga það sammerkt að hafa aldrei áður setið á þeim stóli segir Grétar skemmtilegt sögulega, en það hafi í sínum huga ekki dýpri þýðingu. Allir ráðherrarnir hafi mikla reynslu úr stjórnmálum – bæði í landsmálunum og á sveitarstjórnarstiginu. - shá Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks einkennist af því að helstu áherslur beggja flokka fá að njóta sín; skuldaniðurfelling Framsóknar og skattabreytingar Sjálfstæðisflokksins. Ekkert kemur sérstaklega á óvart þegar á heildina er litið. Þetta segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. Spurður um einstaka málaflokka segir Grétar um Evrópumálin að orðalag stefnuyfirlýsingarinnar opni á að ef úttekt á stöðu viðræðnanna og þróun mála innan Evrópusambandsins komi illa út sé ekkert endilega víst að það verði þjóðaratkvæðagreiðsla um málið. Peningamálin verða svo að skoðast í samhengi við áherslur í Evrópumálunum. Grétar tekur undir að yfirlýsingin sé frekar varfærin í framsetningu. „Menn teygja sig ekki of langt. En þrátt fyrir allt er erfitt að misskilja plaggið í öllum helstu áhersluatriðum. Það kemur skýrt fram hvert skal stefnt,“ segir Grétar. Hann er ekki sammála því að umhverfismálin þurfi að líða fyrir breytingarnar. „Það er allt of snemmt að segja að umhverfismálin séu sett niður með þessu. Landbúnaðurinn er ekki stór málaflokkur. Svo að hafa sjávarútveg og umhverfismálin saman verður að skoðast í því að ráðuneytið heitir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Það má ekki gleymast.“ Að ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar eiga það sammerkt að hafa aldrei áður setið á þeim stóli segir Grétar skemmtilegt sögulega, en það hafi í sínum huga ekki dýpri þýðingu. Allir ráðherrarnir hafi mikla reynslu úr stjórnmálum – bæði í landsmálunum og á sveitarstjórnarstiginu. - shá
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira