Ingó biðst afsökunar á klámvísu Haukur Viðar Alfreðsson og Kristján Hjálmarsson skrifar 11. desember 2013 14:15 Ingó er sársvekktur út í sjálfan sig fyrir klámvísuna. „Þetta var algjör dómgreindarbrestur hjá mér. Ég var að syngja þetta lag og af gömlum vana setti ég inn þetta orð sem ég átti ekki að gera. Ég bið alla sem voru þarna afsökunar - mér finnst þetta afar leiðinlegt,“ segir söngvarinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum.Eins og fram kom á Vísi í morgun var Ingó að skemmta á barnajólaballi starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í gær. Þar söng hann klúra útgáfu af laginu Hókí pókí sem féll ekki í kramið hjá gestunum. Í laginu söng hann meðal annars: „Við setjum tillann inn og setjum tillann út, inn, út, inn, út og hristum hann svo til.“ Díana Hafsteinsdóttir eitt foreldranna sem var á ballinu, sem haldið var í troðfullum brottfararsal flugstöðvarinnar, sagði að foreldrarnir hafi verið sammála um að uppátækið hefði verið algjörlega óviðeigandi á barnaskemmtun. „Ég fattaði þetta sjálfur um leið og ég lét orðið út úr mér. Ég hefði betur sleppt því. Maður segir ekki svona á barnaskemmtun - og eiginlega ekki á fullorðinsskemmtun heldur. Þetta er einhver gamall afskræmdur texti,“ segir Ingó svekktur útí sjálfan sig. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Þetta var algjör dómgreindarbrestur hjá mér. Ég var að syngja þetta lag og af gömlum vana setti ég inn þetta orð sem ég átti ekki að gera. Ég bið alla sem voru þarna afsökunar - mér finnst þetta afar leiðinlegt,“ segir söngvarinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum.Eins og fram kom á Vísi í morgun var Ingó að skemmta á barnajólaballi starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í gær. Þar söng hann klúra útgáfu af laginu Hókí pókí sem féll ekki í kramið hjá gestunum. Í laginu söng hann meðal annars: „Við setjum tillann inn og setjum tillann út, inn, út, inn, út og hristum hann svo til.“ Díana Hafsteinsdóttir eitt foreldranna sem var á ballinu, sem haldið var í troðfullum brottfararsal flugstöðvarinnar, sagði að foreldrarnir hafi verið sammála um að uppátækið hefði verið algjörlega óviðeigandi á barnaskemmtun. „Ég fattaði þetta sjálfur um leið og ég lét orðið út úr mér. Ég hefði betur sleppt því. Maður segir ekki svona á barnaskemmtun - og eiginlega ekki á fullorðinsskemmtun heldur. Þetta er einhver gamall afskræmdur texti,“ segir Ingó svekktur útí sjálfan sig.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira