Íhugar að hætta við Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 9. ágúst 2013 18:30 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir það auðvitað slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Hátíð Vonar sem verður haldin í september næstkomandi og komu bandaríska predikarans Franklin Graham hingað til lands vegna hennar. Graham hefur verið umdeildur vegna ýmissa róttækra skoðanna sinna, þar á meðal um samkynhneigð og andstöðu hans við hjónabönd fólks af sama kyni. Frétt um hátíðina var birt á heimasíðu Þjóðkirkjunnar og er á dagskrá að biskup Íslands flytji erindi í byrjun hennar. Haft var eftir biskupnum í Fréttablaðinu í morgun að Þþjóðkirkjan komi ekki til með að endurskoða aðkomu sína að hátíðinni. Nú virðist annað hljóð komið í strokkinn og segist Agnes vera að íhuga hvort hún eigi að hætta við komu sína á hátíðina, „Það eru möguleikar í stöðunni. Annar möguleikinn er sá að ég hætti við og hinn möguleikinn að ég mæti og segi frá því hvar kirkjan stendur í þessu máli,“ segir hún. Í yfirlýsingu sem kom frá Þjóðkirkjunni um þetta mál kemur fram að það sé slæmt að þetta hafi birst í vikunni sem Hinsegin dagar eru haldnir. Aðspurð hvort þetta sé ekki bara slæmt yfir höfuð segir Agnes það auðvitað vera slæmt að til séu kristnir menn sem að ekki standa með þeim sem að eru í réttindabaráttu. „Það er slæmt finnst mér,“ segir hún að lokum. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir það auðvitað slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Hátíð Vonar sem verður haldin í september næstkomandi og komu bandaríska predikarans Franklin Graham hingað til lands vegna hennar. Graham hefur verið umdeildur vegna ýmissa róttækra skoðanna sinna, þar á meðal um samkynhneigð og andstöðu hans við hjónabönd fólks af sama kyni. Frétt um hátíðina var birt á heimasíðu Þjóðkirkjunnar og er á dagskrá að biskup Íslands flytji erindi í byrjun hennar. Haft var eftir biskupnum í Fréttablaðinu í morgun að Þþjóðkirkjan komi ekki til með að endurskoða aðkomu sína að hátíðinni. Nú virðist annað hljóð komið í strokkinn og segist Agnes vera að íhuga hvort hún eigi að hætta við komu sína á hátíðina, „Það eru möguleikar í stöðunni. Annar möguleikinn er sá að ég hætti við og hinn möguleikinn að ég mæti og segi frá því hvar kirkjan stendur í þessu máli,“ segir hún. Í yfirlýsingu sem kom frá Þjóðkirkjunni um þetta mál kemur fram að það sé slæmt að þetta hafi birst í vikunni sem Hinsegin dagar eru haldnir. Aðspurð hvort þetta sé ekki bara slæmt yfir höfuð segir Agnes það auðvitað vera slæmt að til séu kristnir menn sem að ekki standa með þeim sem að eru í réttindabaráttu. „Það er slæmt finnst mér,“ segir hún að lokum.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira