Íhugar að hætta við Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 9. ágúst 2013 18:30 Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir það auðvitað slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Hátíð Vonar sem verður haldin í september næstkomandi og komu bandaríska predikarans Franklin Graham hingað til lands vegna hennar. Graham hefur verið umdeildur vegna ýmissa róttækra skoðanna sinna, þar á meðal um samkynhneigð og andstöðu hans við hjónabönd fólks af sama kyni. Frétt um hátíðina var birt á heimasíðu Þjóðkirkjunnar og er á dagskrá að biskup Íslands flytji erindi í byrjun hennar. Haft var eftir biskupnum í Fréttablaðinu í morgun að Þþjóðkirkjan komi ekki til með að endurskoða aðkomu sína að hátíðinni. Nú virðist annað hljóð komið í strokkinn og segist Agnes vera að íhuga hvort hún eigi að hætta við komu sína á hátíðina, „Það eru möguleikar í stöðunni. Annar möguleikinn er sá að ég hætti við og hinn möguleikinn að ég mæti og segi frá því hvar kirkjan stendur í þessu máli,“ segir hún. Í yfirlýsingu sem kom frá Þjóðkirkjunni um þetta mál kemur fram að það sé slæmt að þetta hafi birst í vikunni sem Hinsegin dagar eru haldnir. Aðspurð hvort þetta sé ekki bara slæmt yfir höfuð segir Agnes það auðvitað vera slæmt að til séu kristnir menn sem að ekki standa með þeim sem að eru í réttindabaráttu. „Það er slæmt finnst mér,“ segir hún að lokum. Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir það auðvitað slæmt að til séu kristnir menn sem standi ekki með fólki í réttindabaráttu. Hún íhugar nú hvort hún eigi að hætta við erindi sitt á kristilegu samkomunni Hátíð Vonar. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Hátíð Vonar sem verður haldin í september næstkomandi og komu bandaríska predikarans Franklin Graham hingað til lands vegna hennar. Graham hefur verið umdeildur vegna ýmissa róttækra skoðanna sinna, þar á meðal um samkynhneigð og andstöðu hans við hjónabönd fólks af sama kyni. Frétt um hátíðina var birt á heimasíðu Þjóðkirkjunnar og er á dagskrá að biskup Íslands flytji erindi í byrjun hennar. Haft var eftir biskupnum í Fréttablaðinu í morgun að Þþjóðkirkjan komi ekki til með að endurskoða aðkomu sína að hátíðinni. Nú virðist annað hljóð komið í strokkinn og segist Agnes vera að íhuga hvort hún eigi að hætta við komu sína á hátíðina, „Það eru möguleikar í stöðunni. Annar möguleikinn er sá að ég hætti við og hinn möguleikinn að ég mæti og segi frá því hvar kirkjan stendur í þessu máli,“ segir hún. Í yfirlýsingu sem kom frá Þjóðkirkjunni um þetta mál kemur fram að það sé slæmt að þetta hafi birst í vikunni sem Hinsegin dagar eru haldnir. Aðspurð hvort þetta sé ekki bara slæmt yfir höfuð segir Agnes það auðvitað vera slæmt að til séu kristnir menn sem að ekki standa með þeim sem að eru í réttindabaráttu. „Það er slæmt finnst mér,“ segir hún að lokum.
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Sjá meira