Foreldar bólusetja börn sín gegn hlaupabólu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. maí 2013 18:30 Færst hefur í vöxt síðustu ár að foreldrar bólusetji sjálfir börn sín gegn hlaupabólu. Árlega eru allt að nítján manns lagðir inn á spítala vegna alvarlegra einkenna hennar. Yfirlæknir hjá Landlækni segir að almenna bólusetning gegn hlaupabólu vera hagkvæma fyrir samfélög. Á hverju ári veikist fjöldi barna hér á landi af hlaupabólu en talið er að um nær öll börn fái hana fyrir fullorðinsaldur. Tekið getur viku til tíu daga fyrir sjúkdóminn að ganga yfir og oft fylgir honum mikill kláði og óþægindi. Líkt og hjá þessum tæplega þriggja ára strák sem var í dag heima hjá sér með hlaupabólu. Þá er talið að leggja þurfi allt að nítján manns inn á spítala árlega vegna hlaupabólu hér á landi, langflestir af þeim eru börn. Algengast er að þau fái bakteríusýkingar út frá sárum sínum. „Hlaupabóla getur verið alvarlegur sjúkdómur hjá börnum. Það gleymist stundum,“ segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins. Síðustu tíu ár hefur verið í boði sérstakt bóluefni gegn hlaupabólu hér á landi. Börn eru ekki bólusett sjálfkrafa í ungbarnaeftirliti hjá Heilsugæslunum gegn hlaupabólu heldur þurfa foreldrar sjálfir að kaupa efnið. Bóluefnið heitir Varilrix og kostar skammturinn af því um 8.000 kr. Bólusetja þarf hvert barn tvisvar sinnum. Þar til fyrir þremur árum seldust yfirleitt um 50 skammtar af bóluefninu á ári en síðustu þrjú ár hefur fæst í vöxt að foreldrar bólusetji börn sín. Þannig seldust í fyrra 220 skattar af bóluefninu. „Foreldrar spyrja meira um þetta og það hefur farið í vöxt og aukist að foreldrar láti bólusetja börnin sín og það er bara gottt mál,“ segir Þórólfur. Mjög ólíklegt er að þau börn sem fá bóluefnið fái hlaupabólu og ef þau fá hana þá fá þau mjög væg einkenni. Þórólfur segir það hafa verið skoðað hvort að hefja eigi almenna bólusetningu gegn hlaupabólu hér á landi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var við hagfræðideild Háskóla Íslands og birt árið 2009 kostaði hlaupabóla samfélagið þá 290 milljónir á ári. Þar skiptir mestu vinnutap aðstandenda barna með hlaupabólu. Kostnaður við að bólusetja hvert barn tvisvar hefði verið 156 milljónir og því þjóðhagslegur sparnaður af bólusetningunni. „Það hefur verið litið á þetta og þá með hliðsjón af úttektum erlendis frá sem sýnir að bóluetningin er hagkvæm og virkar vel. Umræðan hefur ekki farið á alvarlegt stig hér innanlands hvort það eigi að taka þetta upp hjá öllum börnum en það er margt sem að bendir til þess að við þurfum að gera það á næstunni,“ segir Þórólfur Þórólfur segir að ef að börn fá hlaupabólu þá sé til lyf sem geti gagnast þeim. „Það er til veirulyf sem að virkjar vel við hlaupabólu ef að meðferðin er hafin mjög snemma kannski á fyrsta sólarhring eða öðrum sólarhring þá er til veirulyf á markaði sem að virkjar mjög vel. Það hins vegar gleymist stundum og er ekki mikið notað því miður myndi ég segja, “ segir hann að lokum. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Færst hefur í vöxt síðustu ár að foreldrar bólusetji sjálfir börn sín gegn hlaupabólu. Árlega eru allt að nítján manns lagðir inn á spítala vegna alvarlegra einkenna hennar. Yfirlæknir hjá Landlækni segir að almenna bólusetning gegn hlaupabólu vera hagkvæma fyrir samfélög. Á hverju ári veikist fjöldi barna hér á landi af hlaupabólu en talið er að um nær öll börn fái hana fyrir fullorðinsaldur. Tekið getur viku til tíu daga fyrir sjúkdóminn að ganga yfir og oft fylgir honum mikill kláði og óþægindi. Líkt og hjá þessum tæplega þriggja ára strák sem var í dag heima hjá sér með hlaupabólu. Þá er talið að leggja þurfi allt að nítján manns inn á spítala árlega vegna hlaupabólu hér á landi, langflestir af þeim eru börn. Algengast er að þau fái bakteríusýkingar út frá sárum sínum. „Hlaupabóla getur verið alvarlegur sjúkdómur hjá börnum. Það gleymist stundum,“ segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnarsviði Landlæknisembættisins. Síðustu tíu ár hefur verið í boði sérstakt bóluefni gegn hlaupabólu hér á landi. Börn eru ekki bólusett sjálfkrafa í ungbarnaeftirliti hjá Heilsugæslunum gegn hlaupabólu heldur þurfa foreldrar sjálfir að kaupa efnið. Bóluefnið heitir Varilrix og kostar skammturinn af því um 8.000 kr. Bólusetja þarf hvert barn tvisvar sinnum. Þar til fyrir þremur árum seldust yfirleitt um 50 skammtar af bóluefninu á ári en síðustu þrjú ár hefur fæst í vöxt að foreldrar bólusetji börn sín. Þannig seldust í fyrra 220 skattar af bóluefninu. „Foreldrar spyrja meira um þetta og það hefur farið í vöxt og aukist að foreldrar láti bólusetja börnin sín og það er bara gottt mál,“ segir Þórólfur. Mjög ólíklegt er að þau börn sem fá bóluefnið fái hlaupabólu og ef þau fá hana þá fá þau mjög væg einkenni. Þórólfur segir það hafa verið skoðað hvort að hefja eigi almenna bólusetningu gegn hlaupabólu hér á landi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var við hagfræðideild Háskóla Íslands og birt árið 2009 kostaði hlaupabóla samfélagið þá 290 milljónir á ári. Þar skiptir mestu vinnutap aðstandenda barna með hlaupabólu. Kostnaður við að bólusetja hvert barn tvisvar hefði verið 156 milljónir og því þjóðhagslegur sparnaður af bólusetningunni. „Það hefur verið litið á þetta og þá með hliðsjón af úttektum erlendis frá sem sýnir að bóluetningin er hagkvæm og virkar vel. Umræðan hefur ekki farið á alvarlegt stig hér innanlands hvort það eigi að taka þetta upp hjá öllum börnum en það er margt sem að bendir til þess að við þurfum að gera það á næstunni,“ segir Þórólfur Þórólfur segir að ef að börn fá hlaupabólu þá sé til lyf sem geti gagnast þeim. „Það er til veirulyf sem að virkjar vel við hlaupabólu ef að meðferðin er hafin mjög snemma kannski á fyrsta sólarhring eða öðrum sólarhring þá er til veirulyf á markaði sem að virkjar mjög vel. Það hins vegar gleymist stundum og er ekki mikið notað því miður myndi ég segja, “ segir hann að lokum.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent