Er hlynnt vegi um Teigsskóg Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2013 09:00 „Ég er hlynnt því að leggja veginn hér,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þegar hún skoðaði sig um í Teigsskógi síðdegis í gær á leið sinni til fundar við Vestfirðinga um samgöngumál. „Ég sé ekkert því til fyrirstöðu. En ég ætla ekki að taka endanlega ákvörðun. Það er annarra að sjá til hvernig umhverfismatið verður. Svo sjáum við til hvernig framhaldið verður með það,“ sagði Hanna Birna jafnframt. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því fyrr í vikunni þar sem Hanna Birna skýrði frá því að hún hefði heimilað vegamálastjóra að setja vegagerð um Teigsskóg í nýtt umhverfismat. Þar með sneri hún við tveggja ára gamalli ákvörðun forvera síns, Ögmundar Jónassonar, sem taldi slíka leið ófæra vegna fyrirsjáanlegra kærumála. „Þetta er auðvitað fallegt svæði, eins og mörg önnur svæði á Íslandi, því verður ekki neitað. En mér finnst mikilvægt að láta á þetta reyna. Ég skil ekki hvers vegna það má ekki fara þessa leið í umhverfismat, eins og aðrar. Þetta er sú leið sem íbúar á svæðinu telja langbesta. Þetta er öruggasta leiðin, hún er hagkvæmust og hún er styst.“ Ráðherrann og vegamálastjóri verða meðal frummælenda á málþingi sem Fjórðungssamband Vestfirðinga stendur fyrir í íþróttahúsinu á Tálknafirði milli klukkan 12.30 og 15 í dag. Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira
„Ég er hlynnt því að leggja veginn hér,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þegar hún skoðaði sig um í Teigsskógi síðdegis í gær á leið sinni til fundar við Vestfirðinga um samgöngumál. „Ég sé ekkert því til fyrirstöðu. En ég ætla ekki að taka endanlega ákvörðun. Það er annarra að sjá til hvernig umhverfismatið verður. Svo sjáum við til hvernig framhaldið verður með það,“ sagði Hanna Birna jafnframt. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því fyrr í vikunni þar sem Hanna Birna skýrði frá því að hún hefði heimilað vegamálastjóra að setja vegagerð um Teigsskóg í nýtt umhverfismat. Þar með sneri hún við tveggja ára gamalli ákvörðun forvera síns, Ögmundar Jónassonar, sem taldi slíka leið ófæra vegna fyrirsjáanlegra kærumála. „Þetta er auðvitað fallegt svæði, eins og mörg önnur svæði á Íslandi, því verður ekki neitað. En mér finnst mikilvægt að láta á þetta reyna. Ég skil ekki hvers vegna það má ekki fara þessa leið í umhverfismat, eins og aðrar. Þetta er sú leið sem íbúar á svæðinu telja langbesta. Þetta er öruggasta leiðin, hún er hagkvæmust og hún er styst.“ Ráðherrann og vegamálastjóri verða meðal frummælenda á málþingi sem Fjórðungssamband Vestfirðinga stendur fyrir í íþróttahúsinu á Tálknafirði milli klukkan 12.30 og 15 í dag.
Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira