"Ekki snerta sofandi Króata“ Kolbeinn Tumi Daðason í Zagreb skrifar 19. nóvember 2013 12:00 Fyrirsögn í króatísku dagblaði í morgun: "Ég hélt að þú værir herramaður úr norðri en það voru mistök.“ Mynd/KTD Króatískir fjölmiðlar fjalla mikið um frétt Vísis frá því í gær um bjórdrykkju leikmanna króatíska landsliðsins eftir markalausa jafnteflið í Reykjavík á föstudaginn. Króatíski blaðamaðurinn Ivica Medo skrifar á vefmiðillinn Gol.hr. Þar birtir hann ýmis kostuleg ummæli sem íslenskir sparkspekingar létu fjalla á samfélagsmiðlinum Twitter. Medo vitnar í viðtal Fótbolta.net við Ingólf Einarsson, hótelstjórann á Grand Hótel, sem sagði Knattspyrnusamband Króata ekki hafa greitt reikninga fyrir bjór á meðan á dvöl þeirra stóð hér á landi. Aðeins hafi verið fjárfest í sælgæti, gosi og samlokum. Vísir stendur fullkomlega við frétt sína af bjórdrykkju leikmanna þrátt fyrir svör Ingólfs. Hægt er að greiða fyrir vörur á annan hátt en með því að skrifa þær á reikning. Medo tekur hins vegar orð hótelstjórans sem sannindi líkt og fleiri króatískir miðlar. Því miður hafi íslenskur fjölmiðill spunnið lygasögu til að setja króatíska landsliðið úr jafnvægi. Það muni ekki takast. Þannig hafi fregnirnar, að sögn Medo, ekki haft mikil áhrif á þjálfarann Niko Kovac sem hafi upplifað margt á glæstum ferli. Kovac, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfara, er í guðatölu í heimalandinu. Pistlinum líkur með þeim orðum að hvort sem sagan af áfenginu sé sönn eða ekki þá eigi króatíska liðið að leggja það íslenska að velli. Vonandi hjálpi bjórdrykkjufréttirnar leikmönnum liðsins að stilla strengi sína fyrir leik kvöldsins og þeir verði eins og „hungruð ljón sem muni borða Íslendinga í kvöldmat.“ Illa hefur gengið hjá landsliðinu undanfarnar vikur, áhugi á því er lítill enda heimamenn komnir með upp í kok af spillingu í knattspyrnu í heimalandinu. Síðasta setninginn í pistli Medo er eftirfarandi: „Íslendingar hafa greinilega ekki heyrt um hið forðkveðna í Króatíu: Ekki snerta sofandi Króata.“ Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Sjá meira
Króatískir fjölmiðlar fjalla mikið um frétt Vísis frá því í gær um bjórdrykkju leikmanna króatíska landsliðsins eftir markalausa jafnteflið í Reykjavík á föstudaginn. Króatíski blaðamaðurinn Ivica Medo skrifar á vefmiðillinn Gol.hr. Þar birtir hann ýmis kostuleg ummæli sem íslenskir sparkspekingar létu fjalla á samfélagsmiðlinum Twitter. Medo vitnar í viðtal Fótbolta.net við Ingólf Einarsson, hótelstjórann á Grand Hótel, sem sagði Knattspyrnusamband Króata ekki hafa greitt reikninga fyrir bjór á meðan á dvöl þeirra stóð hér á landi. Aðeins hafi verið fjárfest í sælgæti, gosi og samlokum. Vísir stendur fullkomlega við frétt sína af bjórdrykkju leikmanna þrátt fyrir svör Ingólfs. Hægt er að greiða fyrir vörur á annan hátt en með því að skrifa þær á reikning. Medo tekur hins vegar orð hótelstjórans sem sannindi líkt og fleiri króatískir miðlar. Því miður hafi íslenskur fjölmiðill spunnið lygasögu til að setja króatíska landsliðið úr jafnvægi. Það muni ekki takast. Þannig hafi fregnirnar, að sögn Medo, ekki haft mikil áhrif á þjálfarann Niko Kovac sem hafi upplifað margt á glæstum ferli. Kovac, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfara, er í guðatölu í heimalandinu. Pistlinum líkur með þeim orðum að hvort sem sagan af áfenginu sé sönn eða ekki þá eigi króatíska liðið að leggja það íslenska að velli. Vonandi hjálpi bjórdrykkjufréttirnar leikmönnum liðsins að stilla strengi sína fyrir leik kvöldsins og þeir verði eins og „hungruð ljón sem muni borða Íslendinga í kvöldmat.“ Illa hefur gengið hjá landsliðinu undanfarnar vikur, áhugi á því er lítill enda heimamenn komnir með upp í kok af spillingu í knattspyrnu í heimalandinu. Síðasta setninginn í pistli Medo er eftirfarandi: „Íslendingar hafa greinilega ekki heyrt um hið forðkveðna í Króatíu: Ekki snerta sofandi Króata.“
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Sjá meira