Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum María Lilja Þrastardóttir skrifar 3. maí 2013 07:00 Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur. Fréttablaðið/Stefán Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. Auður Capital var stofnað af þeim Höllu Tómasdóttur og Kristínu Pétursdóttur árið 2007. Fyrirtækið boðaði frá upphafi nýja nálgun í viðskiptaháttum og kenndi sig opinberlega við kvenlæg gildi, minni áhættusækni og öruggari viðskiptahætti. Spurður hvort ekki sé óheppilegt að fyrirtæki sem byggir á kvenlægum gildum sé stjórnað af karli segir Hannes svo ekki vera. „Við vinnum vissulega eftir sömu áherslum og hugmyndafræði og í upphafi. En ég hafna því að það sé endilega kvenlægt. Ég trúi því að slík vinna geti átt jafnt við um karla sem konur.“ Síðasta rekstrarár fyrirtækisins var það besta í sex ára sögu þess. Að sögn Hannesar einkenndist það af auknum umsvifum og góðri ávöxtun. Alls námu tekjur um 808 milljónum króna, en það er um 300 milljóna króna hækkun á milli ára. Félagið er nú skuldlaust og nemur eigið fé þess um 1,2 milljörðum. Einnig hefur verið lokið við fjármögnun á nýjum framtakssjóði, Eddu. Alls munu 30 fjárfestar leggja sjóðnum til fé, þar með taldir stærstu lífeyrissjóðirnir. Að sögn Hannesar kemur Edda til með að fjárfesta í traustum, óskráðum fyrirtækjum á Íslandi. Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Sjá meira
Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. Auður Capital var stofnað af þeim Höllu Tómasdóttur og Kristínu Pétursdóttur árið 2007. Fyrirtækið boðaði frá upphafi nýja nálgun í viðskiptaháttum og kenndi sig opinberlega við kvenlæg gildi, minni áhættusækni og öruggari viðskiptahætti. Spurður hvort ekki sé óheppilegt að fyrirtæki sem byggir á kvenlægum gildum sé stjórnað af karli segir Hannes svo ekki vera. „Við vinnum vissulega eftir sömu áherslum og hugmyndafræði og í upphafi. En ég hafna því að það sé endilega kvenlægt. Ég trúi því að slík vinna geti átt jafnt við um karla sem konur.“ Síðasta rekstrarár fyrirtækisins var það besta í sex ára sögu þess. Að sögn Hannesar einkenndist það af auknum umsvifum og góðri ávöxtun. Alls námu tekjur um 808 milljónum króna, en það er um 300 milljóna króna hækkun á milli ára. Félagið er nú skuldlaust og nemur eigið fé þess um 1,2 milljörðum. Einnig hefur verið lokið við fjármögnun á nýjum framtakssjóði, Eddu. Alls munu 30 fjárfestar leggja sjóðnum til fé, þar með taldir stærstu lífeyrissjóðirnir. Að sögn Hannesar kemur Edda til með að fjárfesta í traustum, óskráðum fyrirtækjum á Íslandi.
Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Sjá meira