Birgitta aldrei séð né heyrt um hljóðupptökurnar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 7. desember 2013 21:33 Aldrei heyrt um meintar hljóðritanir. mynd/GVA Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segist aldrei hafa séð né heyrt um hljóðritanir úr símkerfi Alþingi og veit ekki til þess að þær séu til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni sjálfri. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis sagði Julian Asaange í samtali við Chelsea (þá Bradley) Manning að hann hefði komist yfir hljóðupptökur frá Alþingi yfir fjögurra mánaða skeið. Samtölin áttu sér stað dagana 5 til 18.mars en þá dvaldi Assange hér á landi. Birgitta segist vilja koma þessu á framfæri í ljósi umræðu sem skapast hafi um hinar „meintu“ hljóðritanir eftir birtinu dómskjala sem tengjast WikiLeaks frá Bandaríkjaher. Tengdar fréttir Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24 Hlerun í Alþingi: „Grafalvarlegt ef satt reynist“ Í meintu samtali Julian Assange og Chelsea Manning árið 2010 segir Assange að Wikileaks búi yfir hljóðupptökum úr símum Alþingis sem nái yfir fjögurra mánaða skeið. Á Alþingi hafa ráðamenn ekki heyrt af málinu, en ef satt er, sé það grafalvarlegt: 7. desember 2013 07:00 Ísland mun bráðna „Ég var að fá 800 blaðsíður af yfirheyrslugögnum og önnur 40 gígabit af gögnum varðandi einkavæðingu bankanna á Íslandi," telur vefsíðan Wired.com að Julian Assange hafi sagt í samtali við Chelsea Manning í mars 2010. 6. desember 2013 21:17 Kanna hvort símar Alþingis voru hleraðir Sérfræðingar á vegum Alþingis rannsaka nú hvort símar þingsins hafi verið hleraðir um fjögurra mánaða skeið árin 2009 og 2010, en á vefsíðunni Wired.com er greint frá því að Wikileaks hafi haft slíkar hljóðupptökur undir höndum. Ef gögnin eru raunveruleg er um lögbrot að ræða, en talsmaður Wikileaks segist ekkert kannast þau. 7. desember 2013 19:18 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segist aldrei hafa séð né heyrt um hljóðritanir úr símkerfi Alþingi og veit ekki til þess að þær séu til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni sjálfri. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis sagði Julian Asaange í samtali við Chelsea (þá Bradley) Manning að hann hefði komist yfir hljóðupptökur frá Alþingi yfir fjögurra mánaða skeið. Samtölin áttu sér stað dagana 5 til 18.mars en þá dvaldi Assange hér á landi. Birgitta segist vilja koma þessu á framfæri í ljósi umræðu sem skapast hafi um hinar „meintu“ hljóðritanir eftir birtinu dómskjala sem tengjast WikiLeaks frá Bandaríkjaher.
Tengdar fréttir Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24 Hlerun í Alþingi: „Grafalvarlegt ef satt reynist“ Í meintu samtali Julian Assange og Chelsea Manning árið 2010 segir Assange að Wikileaks búi yfir hljóðupptökum úr símum Alþingis sem nái yfir fjögurra mánaða skeið. Á Alþingi hafa ráðamenn ekki heyrt af málinu, en ef satt er, sé það grafalvarlegt: 7. desember 2013 07:00 Ísland mun bráðna „Ég var að fá 800 blaðsíður af yfirheyrslugögnum og önnur 40 gígabit af gögnum varðandi einkavæðingu bankanna á Íslandi," telur vefsíðan Wired.com að Julian Assange hafi sagt í samtali við Chelsea Manning í mars 2010. 6. desember 2013 21:17 Kanna hvort símar Alþingis voru hleraðir Sérfræðingar á vegum Alþingis rannsaka nú hvort símar þingsins hafi verið hleraðir um fjögurra mánaða skeið árin 2009 og 2010, en á vefsíðunni Wired.com er greint frá því að Wikileaks hafi haft slíkar hljóðupptökur undir höndum. Ef gögnin eru raunveruleg er um lögbrot að ræða, en talsmaður Wikileaks segist ekkert kannast þau. 7. desember 2013 19:18 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Sjá meira
Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24
Hlerun í Alþingi: „Grafalvarlegt ef satt reynist“ Í meintu samtali Julian Assange og Chelsea Manning árið 2010 segir Assange að Wikileaks búi yfir hljóðupptökum úr símum Alþingis sem nái yfir fjögurra mánaða skeið. Á Alþingi hafa ráðamenn ekki heyrt af málinu, en ef satt er, sé það grafalvarlegt: 7. desember 2013 07:00
Ísland mun bráðna „Ég var að fá 800 blaðsíður af yfirheyrslugögnum og önnur 40 gígabit af gögnum varðandi einkavæðingu bankanna á Íslandi," telur vefsíðan Wired.com að Julian Assange hafi sagt í samtali við Chelsea Manning í mars 2010. 6. desember 2013 21:17
Kanna hvort símar Alþingis voru hleraðir Sérfræðingar á vegum Alþingis rannsaka nú hvort símar þingsins hafi verið hleraðir um fjögurra mánaða skeið árin 2009 og 2010, en á vefsíðunni Wired.com er greint frá því að Wikileaks hafi haft slíkar hljóðupptökur undir höndum. Ef gögnin eru raunveruleg er um lögbrot að ræða, en talsmaður Wikileaks segist ekkert kannast þau. 7. desember 2013 19:18