Fannst á lífi eftir sautján daga í rústunum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. maí 2013 17:06 Konan var flutt á sjúkrahús en er ekki talin alvarlega slösuð. Mynd/AP Kona fannst á lífi í dag í rústum átta hæða byggingar sem hrundi í borginni Dhaka í Bangladess fyrir sautján dögum. Það tók um fjörutíu mínútur að bjarga konunni úr rústunum, en björgunarmenn heyrðu til hennar á annarri hæð hússins þar sem hún grátbað um hjálp. Hún var föst undir hrúgu af steypu og járni. Konan, sem sögð er heita Reshma, segist hafa borðað þurrkaðan mat en á fimmtánda degi hafi hann klárast. Hún hafi þó haft aðgang að vatni. Hún var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar en er ekki talin alvarlega slösuð. Tala látinna í slysinu er komin yfir eitt þúsund, en flestir hinna látnu eru konur sem störfuðu í fataverksmiðju í húsinu. Að minnsta kostu níu hafa verið handteknir vegna málsins, þar á meðal eigandi hússins. Tengdar fréttir 547 látnir í Bangladesh Tala látinna eftir að bygging hrundi í Bangladesh fyrir tíu dögum hækkar með hverjum deginum. Yfirvöld í landinu gáfu það út í morgun að minnsta kosti 547 hafi farist og er enn hundruða saknað. Í byggingunni var starfræk verksmiðja en hún var í mjög slæmu ásigkomulagi. 4. maí 2013 14:44 Rústabjörgun í Bangladesh Að minnsta kosti 273 létust þegar bygging hrundi í Bangladesh á miðvikudag. 26. apríl 2013 06:49 Fatarisar grípi til aðgerða í Bangladess Ekki dugar að þagga niður vandann í fataiðnaði í Bangladess, heldur þurfa vestræn fyrirtæki að grípa til raunverulegra aðgerða til að bæta ástandið. Aðeins tvö fyrirtæki hafa játað að hafa keypt föt úr verksmiðjum sem hrundu í síðustu viku. 7. maí 2013 08:00 Fjórir handteknir í tengslum við hrun verksmiðjubyggingar í Bangladess Hátt í fjögur hundruð hafa fundist látnir í rústunum og er mörg hundruð enn saknað. 27. apríl 2013 12:51 Eigandi byggingarinnar í Dhaka gripinn Leit í rústum byggingarinnar sem hrundi í Bangladesh á miðvikudag stendur enn yfir en vonir um að þar finnist nokkur á lífi hafa dvínað mjög. 29. apríl 2013 07:32 Hrundi á háannatíma Minnst sjötíu eru látnir eftir að átta hæða bygging í Bangladess hrundi til grunna á háannatíma. 24. apríl 2013 09:22 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Kona fannst á lífi í dag í rústum átta hæða byggingar sem hrundi í borginni Dhaka í Bangladess fyrir sautján dögum. Það tók um fjörutíu mínútur að bjarga konunni úr rústunum, en björgunarmenn heyrðu til hennar á annarri hæð hússins þar sem hún grátbað um hjálp. Hún var föst undir hrúgu af steypu og járni. Konan, sem sögð er heita Reshma, segist hafa borðað þurrkaðan mat en á fimmtánda degi hafi hann klárast. Hún hafi þó haft aðgang að vatni. Hún var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar en er ekki talin alvarlega slösuð. Tala látinna í slysinu er komin yfir eitt þúsund, en flestir hinna látnu eru konur sem störfuðu í fataverksmiðju í húsinu. Að minnsta kostu níu hafa verið handteknir vegna málsins, þar á meðal eigandi hússins.
Tengdar fréttir 547 látnir í Bangladesh Tala látinna eftir að bygging hrundi í Bangladesh fyrir tíu dögum hækkar með hverjum deginum. Yfirvöld í landinu gáfu það út í morgun að minnsta kosti 547 hafi farist og er enn hundruða saknað. Í byggingunni var starfræk verksmiðja en hún var í mjög slæmu ásigkomulagi. 4. maí 2013 14:44 Rústabjörgun í Bangladesh Að minnsta kosti 273 létust þegar bygging hrundi í Bangladesh á miðvikudag. 26. apríl 2013 06:49 Fatarisar grípi til aðgerða í Bangladess Ekki dugar að þagga niður vandann í fataiðnaði í Bangladess, heldur þurfa vestræn fyrirtæki að grípa til raunverulegra aðgerða til að bæta ástandið. Aðeins tvö fyrirtæki hafa játað að hafa keypt föt úr verksmiðjum sem hrundu í síðustu viku. 7. maí 2013 08:00 Fjórir handteknir í tengslum við hrun verksmiðjubyggingar í Bangladess Hátt í fjögur hundruð hafa fundist látnir í rústunum og er mörg hundruð enn saknað. 27. apríl 2013 12:51 Eigandi byggingarinnar í Dhaka gripinn Leit í rústum byggingarinnar sem hrundi í Bangladesh á miðvikudag stendur enn yfir en vonir um að þar finnist nokkur á lífi hafa dvínað mjög. 29. apríl 2013 07:32 Hrundi á háannatíma Minnst sjötíu eru látnir eftir að átta hæða bygging í Bangladess hrundi til grunna á háannatíma. 24. apríl 2013 09:22 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
547 látnir í Bangladesh Tala látinna eftir að bygging hrundi í Bangladesh fyrir tíu dögum hækkar með hverjum deginum. Yfirvöld í landinu gáfu það út í morgun að minnsta kosti 547 hafi farist og er enn hundruða saknað. Í byggingunni var starfræk verksmiðja en hún var í mjög slæmu ásigkomulagi. 4. maí 2013 14:44
Rústabjörgun í Bangladesh Að minnsta kosti 273 létust þegar bygging hrundi í Bangladesh á miðvikudag. 26. apríl 2013 06:49
Fatarisar grípi til aðgerða í Bangladess Ekki dugar að þagga niður vandann í fataiðnaði í Bangladess, heldur þurfa vestræn fyrirtæki að grípa til raunverulegra aðgerða til að bæta ástandið. Aðeins tvö fyrirtæki hafa játað að hafa keypt föt úr verksmiðjum sem hrundu í síðustu viku. 7. maí 2013 08:00
Fjórir handteknir í tengslum við hrun verksmiðjubyggingar í Bangladess Hátt í fjögur hundruð hafa fundist látnir í rústunum og er mörg hundruð enn saknað. 27. apríl 2013 12:51
Eigandi byggingarinnar í Dhaka gripinn Leit í rústum byggingarinnar sem hrundi í Bangladesh á miðvikudag stendur enn yfir en vonir um að þar finnist nokkur á lífi hafa dvínað mjög. 29. apríl 2013 07:32
Hrundi á háannatíma Minnst sjötíu eru látnir eftir að átta hæða bygging í Bangladess hrundi til grunna á háannatíma. 24. apríl 2013 09:22