„Ekkert haturspasta á mínum borðum takk“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2013 13:27 Guido Barilla stjórnarformaður Barilla sem er eitt stærsta pastafyrirtæki heims. Baráttufólk fyrir réttindum samkynhneigðra á Ítalíu hefur tekið fordómafullum ummælum Guido Barilla, stjórnarformanns Barilla, afar illa. Fólk hefur verið hvatt til að sniðganga vörur frá Barilla og hefur sá áróður dreifst víðsvegar um heiminn. Hér á Íslandi vekur eftirtekt að Barilla vörur eru á góðum afslætti víðs vegar í búðum. Á facebook-síðu Barilla eru vörur frá Barilla auglýstar í ýmsum Hagkaupsverslunum og í Krónunni á 25 prósent afslætti. Þeir sem deila myndinni fara í pott og geta unnið vinninga. Fjölmargir hafa skrifað neikvæðar athugasemdir við auglýsinguna. Má þar nefna setningar eins og: „Ég stend með samkynhneigðum og ætla að finna mér annað pasta.“„Skítt með mannréttindi, frítt stöff! ...nei djók! Ekkert Barilla fyrir mig takk.“„Það þýðir ekki að setja bara í gang útsölu og ókeypis og halda að það geti bjargað því að forstjóri Barilla hefur hraunað yfir hinsegin fólk opinberlega. Tökum ekki þátt í svoleiðis afturhaldi. Nei takk ómögulega.“„Ekkert haturspasta á mínum borðum takk.“„Spagettíið þeirra er aðeins of "straight" fyrir minn smekk. Vill aðeins meiri fjölbreytileika í pastað mitt.“ Ekki náðist í forsvarsmenn SS sem flytja inn Barilla á Íslandi við vinnslu fréttarinnar. Á síðu Barilla í Bandaríkjunum hefur komið fram afsökunarbeiðni frá fyrirtækinu og myndband með Guido Barilla þar sem hann biðst afsökunar á ummælunum. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Baráttufólk fyrir réttindum samkynhneigðra á Ítalíu hefur tekið fordómafullum ummælum Guido Barilla, stjórnarformanns Barilla, afar illa. Fólk hefur verið hvatt til að sniðganga vörur frá Barilla og hefur sá áróður dreifst víðsvegar um heiminn. Hér á Íslandi vekur eftirtekt að Barilla vörur eru á góðum afslætti víðs vegar í búðum. Á facebook-síðu Barilla eru vörur frá Barilla auglýstar í ýmsum Hagkaupsverslunum og í Krónunni á 25 prósent afslætti. Þeir sem deila myndinni fara í pott og geta unnið vinninga. Fjölmargir hafa skrifað neikvæðar athugasemdir við auglýsinguna. Má þar nefna setningar eins og: „Ég stend með samkynhneigðum og ætla að finna mér annað pasta.“„Skítt með mannréttindi, frítt stöff! ...nei djók! Ekkert Barilla fyrir mig takk.“„Það þýðir ekki að setja bara í gang útsölu og ókeypis og halda að það geti bjargað því að forstjóri Barilla hefur hraunað yfir hinsegin fólk opinberlega. Tökum ekki þátt í svoleiðis afturhaldi. Nei takk ómögulega.“„Ekkert haturspasta á mínum borðum takk.“„Spagettíið þeirra er aðeins of "straight" fyrir minn smekk. Vill aðeins meiri fjölbreytileika í pastað mitt.“ Ekki náðist í forsvarsmenn SS sem flytja inn Barilla á Íslandi við vinnslu fréttarinnar. Á síðu Barilla í Bandaríkjunum hefur komið fram afsökunarbeiðni frá fyrirtækinu og myndband með Guido Barilla þar sem hann biðst afsökunar á ummælunum.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira