Guðmundur Kristjánsson skoraði þegar að Start gerði 2-2 jafntefli við Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í dag.
Markið skoraði hann tólf mínútum fyrir leikslok og reyndist það jöfnunarmark Start í leiknum.
Hann spilaði allan leikinn, líkt og Matthías Vilhjálmsson. Start er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og í fjórða sæti deildarinnar sem stendur.
Guðmundur tryggði Start jafntefli
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn


„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“
Íslenski boltinn



„Við þurfum hjálp frá Guði“
Handbolti

Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn
