Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi 23. október 2013 14:32 Friðrik Brynjar Friðriksson var nú fyrir stundu dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í byrjun maí síðastliðinn. Þá þarf hann að greiða fjórar milljónir í málskostnað. Þrír dómarar kváðu upp dóminn í Héraðsdómi Austurlands nú eftir hádegi en hvorki Friðrik Brynjar né verjandi hans mættu við dómsuppkvaðninguna. Við aðalmeðferð málsins í ágúst kom fram að Karl var stunginn 92 sinnum, þar af tvisvar í hjarta. Friðrik Brynjar neitaði sök.Missti meðvitund á 10 til 30 sekúndum Í aðalmeðferð málsins gaf þýskur réttarmeinafræðingur skýrslu og kom fram í máli hans að spor eftir hund hefðu fundist í blóði inni á heimili Karls. Það kemur heim og saman við frásögn Friðriks Brynjars sem sagði fyrir dómi að hann hafi verið hundinn sinn með sér.Réttarmeinafræðingurinn lýsti því að morðinginn hefði veitt karli 92 áverka með hnífi „með miklum ofsa og ofbeldi“. Gat hafi komið á hjarta hans og tveir lítrar af blóði hafi verið í brjóstholi hans þegar lögregla kom á vettvang. Hann hafi að líkindum misst mjög fljótt meðvitund eftir stungurnar í brjóstholið, líklega eftir tíu til þrjátíu sekúndur. Til marks um ofsann nefndi sá þýski að gríðarlegt afl þurfi til að stinga hníf í gegnum rifbein manns, auk þess sem brot úr hnífnum hefðu orðið eftir í höfði Karls.Réttarmeinafræðinginn var spurður hvort hugsanlegt væri að Karl hefði veitt sér áverkana sjálfur, og sá þýski svaraði með semingi að mögulega hefði hann getað stungið sig einu sinni af slíku afli í brjóstholið, en aldrei tvisvar.„Ég held ég hafi drepið mann“Við aðalmeðferðina var einnig spiluð upptaka úr símtali Friðriks Brynjars við Neyðarlínuna aðfaranótt 7. maí. Símtalið hófst á orðunum: „Já halló, ég heiti Friðrik Brynjar. Ég held ég hafi drepið mann.“„Ég kýldi hann einu sinni, beint hnefahögg, og hann datt niður og ég dró hann með mér út fyrir svalirnar,“ heyrðist Friðrik segja við starfsmann Neyðarlínunnar. Friðrik var auðheyranlega drukkinn á upptökkunni og á köflum í samtalinu er hann greinilega í miklu uppnámi. „Ég er í sjokki,“ segir hann. „Ég vil ekki fara til hans.“Í samtalinu fullyrðir Friðrik að hann hafi ekki slegið Karl að ástæðulausu. „Hann réðst á mig,“ sagði hann, og: „Hann reyndi að kyssa mig.“ Ekki liggur fyrir hvort að Friðrik Brynjar ætli að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Karl Jónsson var myrtur á heimili sínu að Blómvangi á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar bjó í sömu blokk. Tengdar fréttir Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04 Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00 Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27 "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24 Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Friðrik Brynjar Friðriksson var nú fyrir stundu dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í byrjun maí síðastliðinn. Þá þarf hann að greiða fjórar milljónir í málskostnað. Þrír dómarar kváðu upp dóminn í Héraðsdómi Austurlands nú eftir hádegi en hvorki Friðrik Brynjar né verjandi hans mættu við dómsuppkvaðninguna. Við aðalmeðferð málsins í ágúst kom fram að Karl var stunginn 92 sinnum, þar af tvisvar í hjarta. Friðrik Brynjar neitaði sök.Missti meðvitund á 10 til 30 sekúndum Í aðalmeðferð málsins gaf þýskur réttarmeinafræðingur skýrslu og kom fram í máli hans að spor eftir hund hefðu fundist í blóði inni á heimili Karls. Það kemur heim og saman við frásögn Friðriks Brynjars sem sagði fyrir dómi að hann hafi verið hundinn sinn með sér.Réttarmeinafræðingurinn lýsti því að morðinginn hefði veitt karli 92 áverka með hnífi „með miklum ofsa og ofbeldi“. Gat hafi komið á hjarta hans og tveir lítrar af blóði hafi verið í brjóstholi hans þegar lögregla kom á vettvang. Hann hafi að líkindum misst mjög fljótt meðvitund eftir stungurnar í brjóstholið, líklega eftir tíu til þrjátíu sekúndur. Til marks um ofsann nefndi sá þýski að gríðarlegt afl þurfi til að stinga hníf í gegnum rifbein manns, auk þess sem brot úr hnífnum hefðu orðið eftir í höfði Karls.Réttarmeinafræðinginn var spurður hvort hugsanlegt væri að Karl hefði veitt sér áverkana sjálfur, og sá þýski svaraði með semingi að mögulega hefði hann getað stungið sig einu sinni af slíku afli í brjóstholið, en aldrei tvisvar.„Ég held ég hafi drepið mann“Við aðalmeðferðina var einnig spiluð upptaka úr símtali Friðriks Brynjars við Neyðarlínuna aðfaranótt 7. maí. Símtalið hófst á orðunum: „Já halló, ég heiti Friðrik Brynjar. Ég held ég hafi drepið mann.“„Ég kýldi hann einu sinni, beint hnefahögg, og hann datt niður og ég dró hann með mér út fyrir svalirnar,“ heyrðist Friðrik segja við starfsmann Neyðarlínunnar. Friðrik var auðheyranlega drukkinn á upptökkunni og á köflum í samtalinu er hann greinilega í miklu uppnámi. „Ég er í sjokki,“ segir hann. „Ég vil ekki fara til hans.“Í samtalinu fullyrðir Friðrik að hann hafi ekki slegið Karl að ástæðulausu. „Hann réðst á mig,“ sagði hann, og: „Hann reyndi að kyssa mig.“ Ekki liggur fyrir hvort að Friðrik Brynjar ætli að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Karl Jónsson var myrtur á heimili sínu að Blómvangi á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar bjó í sömu blokk.
Tengdar fréttir Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04 Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00 Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27 "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24 Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04
Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00
Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27
"Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13
Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24
Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31