Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Boði Logason í Héraðsdómi Austurlands skrifar 29. ágúst 2013 15:24 Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. Í hádeginu fóru dómarar, saksóknari og verjandi á heimili Karls að Blómavangi á Egilsstöðum þar sem vettvangurinn var skoðaður. Friðrik Brynjar Friðriksson, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli að bana, kaus að fara ekki í vettvangsrannsóknina. Hann fór aftur á Litla-Hrauni í hádeginu í fylgd tveggja fangavarða. Nú bera rannsóknarlögreglumenn vitni fyrir dómi. Lögreglumaður í tæknideild lögreglunnar sagði að það hafi ekki verið að sjá í íbúðinni að þar hefðu átt sér einhverskonar átök. Það hafi einungis verið blóðslóð frá sófanum og út á svalir. Ljóst væri að Karli hafi verið veittir ákverkar með eggvopni. „Ég veit ekki hvernig á að orða það, en ég mér finnst eins og að Karl hafi verið dreginn nánast lífvana út á svalir og þar hafi honum verið veittir stærsti hluti áverkana,“ sagði hann. Í spurningu saksóknara kom fram að Karli hafi verið veittar 92 stungur. Lögreglumaðurinn sagði að sá sem hafi veitt Karli bana hafi dregið hann í átt að svölunum mjög fljótlega eftir fyrstu stunguna. Þá hafi einnig fundist spor eftir hund á blóðslóðinni í íbúðinni. Friðrik Brynjar sagði að Karl hafi verið í gallabuxum þegar þeir sátu að sumbli. En í máli lögreglumannsins kom fram að engar gallabuxur hafi fundist í íbúðinni. Karl hafi verið í íþróttabuxum þegar hann fannst látinn á svölunum. Tengdar fréttir "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. Í hádeginu fóru dómarar, saksóknari og verjandi á heimili Karls að Blómavangi á Egilsstöðum þar sem vettvangurinn var skoðaður. Friðrik Brynjar Friðriksson, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli að bana, kaus að fara ekki í vettvangsrannsóknina. Hann fór aftur á Litla-Hrauni í hádeginu í fylgd tveggja fangavarða. Nú bera rannsóknarlögreglumenn vitni fyrir dómi. Lögreglumaður í tæknideild lögreglunnar sagði að það hafi ekki verið að sjá í íbúðinni að þar hefðu átt sér einhverskonar átök. Það hafi einungis verið blóðslóð frá sófanum og út á svalir. Ljóst væri að Karli hafi verið veittir ákverkar með eggvopni. „Ég veit ekki hvernig á að orða það, en ég mér finnst eins og að Karl hafi verið dreginn nánast lífvana út á svalir og þar hafi honum verið veittir stærsti hluti áverkana,“ sagði hann. Í spurningu saksóknara kom fram að Karli hafi verið veittar 92 stungur. Lögreglumaðurinn sagði að sá sem hafi veitt Karli bana hafi dregið hann í átt að svölunum mjög fljótlega eftir fyrstu stunguna. Þá hafi einnig fundist spor eftir hund á blóðslóðinni í íbúðinni. Friðrik Brynjar sagði að Karl hafi verið í gallabuxum þegar þeir sátu að sumbli. En í máli lögreglumannsins kom fram að engar gallabuxur hafi fundist í íbúðinni. Karl hafi verið í íþróttabuxum þegar hann fannst látinn á svölunum.
Tengdar fréttir "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
"Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13