Stórleikstjóri styður Náttúruverndarsamtök Íslands 8. júní 2013 17:21 Darren Aronofsky. „Hann vildi ekki gefa það upp hvað þetta var mikið, en þetta er kærkominn stuðningur, og ekki síst sú áminning að Ísland er einstakt og hér er mikið af dýrmætum svæðum sem við verðum að vernda,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands en leikstjórinn Darren Aronofsky lagði til fjármagn til þess að styrkja samtökin og náttúruvernd á Íslandi. Það er Aronofsky sjálfur sem vill ekki að upphæðin verði gefin gerð opinber en tilkynnt var um fjárframlag hans á blaðamannafundi fyrr í dag en leikstjórinn er staddur hér á landi þessa dagana. Ástæðan fyrir því að leikstjórinn ákvað að styðja við bakið á samtökunum er sú að hann vildi meðal annars vega upp á móti náttúruraski sem varð við upptökur á stórmyndinni Noah hér á landi síðasta sumar. Leikstjórinn kom raunar hingað til lands fyrir fimmtán árum síðan og segir Árni að þá fyrst hafi hugmyndin um Noah fæðst í huga leikstjórans. Aronofsky hefur verið afar virkur í náttúruvernd síðustu ár að sögn Árna og málefnið honum hugleikið. Hann segir stuðning leikstjórans mikilvægan, „og ekki bara út frá krónum og aurum, heldur er þetta ákveðin viðurkenning,“ segir Árni. Hann segir féð verða nýtt til þess að fjölga félögum í samtökunum auk þess sem til stendur að prenta og dreifa bæklingum til ferðamanna um náttúru Íslands og stöðu hennar. Aronofsky er einn eftirsóttasti leikstjóri veraldar. kvikmynd hans, Black Swan, fékk óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki, og myndir hans Requim for a dream og Pí, eru fyrir löngu orðnar goðsagnakenndar í kvikmyndaheiminum. Kvikmyndin Noah verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári. Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira
„Hann vildi ekki gefa það upp hvað þetta var mikið, en þetta er kærkominn stuðningur, og ekki síst sú áminning að Ísland er einstakt og hér er mikið af dýrmætum svæðum sem við verðum að vernda,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands en leikstjórinn Darren Aronofsky lagði til fjármagn til þess að styrkja samtökin og náttúruvernd á Íslandi. Það er Aronofsky sjálfur sem vill ekki að upphæðin verði gefin gerð opinber en tilkynnt var um fjárframlag hans á blaðamannafundi fyrr í dag en leikstjórinn er staddur hér á landi þessa dagana. Ástæðan fyrir því að leikstjórinn ákvað að styðja við bakið á samtökunum er sú að hann vildi meðal annars vega upp á móti náttúruraski sem varð við upptökur á stórmyndinni Noah hér á landi síðasta sumar. Leikstjórinn kom raunar hingað til lands fyrir fimmtán árum síðan og segir Árni að þá fyrst hafi hugmyndin um Noah fæðst í huga leikstjórans. Aronofsky hefur verið afar virkur í náttúruvernd síðustu ár að sögn Árna og málefnið honum hugleikið. Hann segir stuðning leikstjórans mikilvægan, „og ekki bara út frá krónum og aurum, heldur er þetta ákveðin viðurkenning,“ segir Árni. Hann segir féð verða nýtt til þess að fjölga félögum í samtökunum auk þess sem til stendur að prenta og dreifa bæklingum til ferðamanna um náttúru Íslands og stöðu hennar. Aronofsky er einn eftirsóttasti leikstjóri veraldar. kvikmynd hans, Black Swan, fékk óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki, og myndir hans Requim for a dream og Pí, eru fyrir löngu orðnar goðsagnakenndar í kvikmyndaheiminum. Kvikmyndin Noah verður ekki frumsýnd fyrr en í mars á næsta ári.
Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira