Ég er ennþá nötrandi hrædd eftir skothríðina Kristján Már Unnarsson skrifar 2. desember 2013 19:18 Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. Byssumaður sem hóf skothríð úr haglabyssu í Árbæjarhverfi í nótt skaut ítrekað að lögreglu og hæfði sérsveitarmann í höfuð áður en hann var sjálfur særður til ólífis. Það fyrsta sem mætti kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 í Árbæjarhverfinu í nótt voru hlaupandi lögreglumenn sem vöruðu við hættunni og skipuðu honum brott. Á ferli sáust brynvarðir sérsveitarmenn, vopnaðir hríðskotarifflum. Vettvangurinn var Árbæjarhverfi í Reykjavík, fjölbýlishús að Hraunbæ 20, íbúð á annarri hæð, og var stórum hluta hverfisins lokað. Í fréttum Stöðar 2 í kvöld lýstu íbúar í næstu stigagöngum því sem gekk á: „Ég hafði heyrt eins og sprengingu,“ sagði Oddný Vestmann. „Ég hélt að þetta væri flugeldur eða eitthvað, datt alls ekki í hug í hug byssa. En fljótlega svona kannski upp úr hálf sex hófst má eiginlega segja að hér hafi bara upphafist skothríð.“ -Varstu hrædd? „Já, ég varð hrædd. Ég bara viðurkenni það fúslega. Og ég er ennþá hrædd. Ég er ennþá nötrandi inni í mér,“ sagði Oddný. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. Byssumaður sem hóf skothríð úr haglabyssu í Árbæjarhverfi í nótt skaut ítrekað að lögreglu og hæfði sérsveitarmann í höfuð áður en hann var sjálfur særður til ólífis. Það fyrsta sem mætti kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 í Árbæjarhverfinu í nótt voru hlaupandi lögreglumenn sem vöruðu við hættunni og skipuðu honum brott. Á ferli sáust brynvarðir sérsveitarmenn, vopnaðir hríðskotarifflum. Vettvangurinn var Árbæjarhverfi í Reykjavík, fjölbýlishús að Hraunbæ 20, íbúð á annarri hæð, og var stórum hluta hverfisins lokað. Í fréttum Stöðar 2 í kvöld lýstu íbúar í næstu stigagöngum því sem gekk á: „Ég hafði heyrt eins og sprengingu,“ sagði Oddný Vestmann. „Ég hélt að þetta væri flugeldur eða eitthvað, datt alls ekki í hug í hug byssa. En fljótlega svona kannski upp úr hálf sex hófst má eiginlega segja að hér hafi bara upphafist skothríð.“ -Varstu hrædd? „Já, ég varð hrædd. Ég bara viðurkenni það fúslega. Og ég er ennþá hrædd. Ég er ennþá nötrandi inni í mér,“ sagði Oddný.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira