Ég er ennþá nötrandi hrædd eftir skothríðina Kristján Már Unnarsson skrifar 2. desember 2013 19:18 Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. Byssumaður sem hóf skothríð úr haglabyssu í Árbæjarhverfi í nótt skaut ítrekað að lögreglu og hæfði sérsveitarmann í höfuð áður en hann var sjálfur særður til ólífis. Það fyrsta sem mætti kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 í Árbæjarhverfinu í nótt voru hlaupandi lögreglumenn sem vöruðu við hættunni og skipuðu honum brott. Á ferli sáust brynvarðir sérsveitarmenn, vopnaðir hríðskotarifflum. Vettvangurinn var Árbæjarhverfi í Reykjavík, fjölbýlishús að Hraunbæ 20, íbúð á annarri hæð, og var stórum hluta hverfisins lokað. Í fréttum Stöðar 2 í kvöld lýstu íbúar í næstu stigagöngum því sem gekk á: „Ég hafði heyrt eins og sprengingu,“ sagði Oddný Vestmann. „Ég hélt að þetta væri flugeldur eða eitthvað, datt alls ekki í hug í hug byssa. En fljótlega svona kannski upp úr hálf sex hófst má eiginlega segja að hér hafi bara upphafist skothríð.“ -Varstu hrædd? „Já, ég varð hrædd. Ég bara viðurkenni það fúslega. Og ég er ennþá hrædd. Ég er ennþá nötrandi inni í mér,“ sagði Oddný. Byssumaður í Árbæ Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. Byssumaður sem hóf skothríð úr haglabyssu í Árbæjarhverfi í nótt skaut ítrekað að lögreglu og hæfði sérsveitarmann í höfuð áður en hann var sjálfur særður til ólífis. Það fyrsta sem mætti kvikmyndatökumanni Stöðvar 2 í Árbæjarhverfinu í nótt voru hlaupandi lögreglumenn sem vöruðu við hættunni og skipuðu honum brott. Á ferli sáust brynvarðir sérsveitarmenn, vopnaðir hríðskotarifflum. Vettvangurinn var Árbæjarhverfi í Reykjavík, fjölbýlishús að Hraunbæ 20, íbúð á annarri hæð, og var stórum hluta hverfisins lokað. Í fréttum Stöðar 2 í kvöld lýstu íbúar í næstu stigagöngum því sem gekk á: „Ég hafði heyrt eins og sprengingu,“ sagði Oddný Vestmann. „Ég hélt að þetta væri flugeldur eða eitthvað, datt alls ekki í hug í hug byssa. En fljótlega svona kannski upp úr hálf sex hófst má eiginlega segja að hér hafi bara upphafist skothríð.“ -Varstu hrædd? „Já, ég varð hrædd. Ég bara viðurkenni það fúslega. Og ég er ennþá hrædd. Ég er ennþá nötrandi inni í mér,“ sagði Oddný.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira