Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi 23. október 2013 14:32 Friðrik Brynjar Friðriksson var nú fyrir stundu dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í byrjun maí síðastliðinn. Þá þarf hann að greiða fjórar milljónir í málskostnað. Þrír dómarar kváðu upp dóminn í Héraðsdómi Austurlands nú eftir hádegi en hvorki Friðrik Brynjar né verjandi hans mættu við dómsuppkvaðninguna. Við aðalmeðferð málsins í ágúst kom fram að Karl var stunginn 92 sinnum, þar af tvisvar í hjarta. Friðrik Brynjar neitaði sök.Missti meðvitund á 10 til 30 sekúndum Í aðalmeðferð málsins gaf þýskur réttarmeinafræðingur skýrslu og kom fram í máli hans að spor eftir hund hefðu fundist í blóði inni á heimili Karls. Það kemur heim og saman við frásögn Friðriks Brynjars sem sagði fyrir dómi að hann hafi verið hundinn sinn með sér.Réttarmeinafræðingurinn lýsti því að morðinginn hefði veitt karli 92 áverka með hnífi „með miklum ofsa og ofbeldi“. Gat hafi komið á hjarta hans og tveir lítrar af blóði hafi verið í brjóstholi hans þegar lögregla kom á vettvang. Hann hafi að líkindum misst mjög fljótt meðvitund eftir stungurnar í brjóstholið, líklega eftir tíu til þrjátíu sekúndur. Til marks um ofsann nefndi sá þýski að gríðarlegt afl þurfi til að stinga hníf í gegnum rifbein manns, auk þess sem brot úr hnífnum hefðu orðið eftir í höfði Karls.Réttarmeinafræðinginn var spurður hvort hugsanlegt væri að Karl hefði veitt sér áverkana sjálfur, og sá þýski svaraði með semingi að mögulega hefði hann getað stungið sig einu sinni af slíku afli í brjóstholið, en aldrei tvisvar.„Ég held ég hafi drepið mann“Við aðalmeðferðina var einnig spiluð upptaka úr símtali Friðriks Brynjars við Neyðarlínuna aðfaranótt 7. maí. Símtalið hófst á orðunum: „Já halló, ég heiti Friðrik Brynjar. Ég held ég hafi drepið mann.“„Ég kýldi hann einu sinni, beint hnefahögg, og hann datt niður og ég dró hann með mér út fyrir svalirnar,“ heyrðist Friðrik segja við starfsmann Neyðarlínunnar. Friðrik var auðheyranlega drukkinn á upptökkunni og á köflum í samtalinu er hann greinilega í miklu uppnámi. „Ég er í sjokki,“ segir hann. „Ég vil ekki fara til hans.“Í samtalinu fullyrðir Friðrik að hann hafi ekki slegið Karl að ástæðulausu. „Hann réðst á mig,“ sagði hann, og: „Hann reyndi að kyssa mig.“ Ekki liggur fyrir hvort að Friðrik Brynjar ætli að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Karl Jónsson var myrtur á heimili sínu að Blómvangi á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar bjó í sömu blokk. Tengdar fréttir Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04 Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00 Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27 "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24 Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Friðrik Brynjar Friðriksson var nú fyrir stundu dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í byrjun maí síðastliðinn. Þá þarf hann að greiða fjórar milljónir í málskostnað. Þrír dómarar kváðu upp dóminn í Héraðsdómi Austurlands nú eftir hádegi en hvorki Friðrik Brynjar né verjandi hans mættu við dómsuppkvaðninguna. Við aðalmeðferð málsins í ágúst kom fram að Karl var stunginn 92 sinnum, þar af tvisvar í hjarta. Friðrik Brynjar neitaði sök.Missti meðvitund á 10 til 30 sekúndum Í aðalmeðferð málsins gaf þýskur réttarmeinafræðingur skýrslu og kom fram í máli hans að spor eftir hund hefðu fundist í blóði inni á heimili Karls. Það kemur heim og saman við frásögn Friðriks Brynjars sem sagði fyrir dómi að hann hafi verið hundinn sinn með sér.Réttarmeinafræðingurinn lýsti því að morðinginn hefði veitt karli 92 áverka með hnífi „með miklum ofsa og ofbeldi“. Gat hafi komið á hjarta hans og tveir lítrar af blóði hafi verið í brjóstholi hans þegar lögregla kom á vettvang. Hann hafi að líkindum misst mjög fljótt meðvitund eftir stungurnar í brjóstholið, líklega eftir tíu til þrjátíu sekúndur. Til marks um ofsann nefndi sá þýski að gríðarlegt afl þurfi til að stinga hníf í gegnum rifbein manns, auk þess sem brot úr hnífnum hefðu orðið eftir í höfði Karls.Réttarmeinafræðinginn var spurður hvort hugsanlegt væri að Karl hefði veitt sér áverkana sjálfur, og sá þýski svaraði með semingi að mögulega hefði hann getað stungið sig einu sinni af slíku afli í brjóstholið, en aldrei tvisvar.„Ég held ég hafi drepið mann“Við aðalmeðferðina var einnig spiluð upptaka úr símtali Friðriks Brynjars við Neyðarlínuna aðfaranótt 7. maí. Símtalið hófst á orðunum: „Já halló, ég heiti Friðrik Brynjar. Ég held ég hafi drepið mann.“„Ég kýldi hann einu sinni, beint hnefahögg, og hann datt niður og ég dró hann með mér út fyrir svalirnar,“ heyrðist Friðrik segja við starfsmann Neyðarlínunnar. Friðrik var auðheyranlega drukkinn á upptökkunni og á köflum í samtalinu er hann greinilega í miklu uppnámi. „Ég er í sjokki,“ segir hann. „Ég vil ekki fara til hans.“Í samtalinu fullyrðir Friðrik að hann hafi ekki slegið Karl að ástæðulausu. „Hann réðst á mig,“ sagði hann, og: „Hann reyndi að kyssa mig.“ Ekki liggur fyrir hvort að Friðrik Brynjar ætli að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Karl Jónsson var myrtur á heimili sínu að Blómvangi á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar bjó í sömu blokk.
Tengdar fréttir Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04 Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00 Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27 "Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13 Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24 Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Dómur í morðmáli í dag Dómur verður kveðinn upp yfir Friðriki Brynjari Friðrikssyni, sem er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni nágranna sínum að bana í maí síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér 16 ára fangelsi. 23. október 2013 11:04
Samskiptabrestur tafði morðrannsókn á Egilsstöðum Svo virðist sem samskiptabrestur á milli Neyðarlínunnar, fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á Egilsstöðum hafi orðið til þess að morðrannsókn á Egilsstöðum seinkaði um nokkrar klukkustundir. 7. september 2013 08:00
Grunaður morðingi var ofurölvi Friðrik Brynjar Friðriksson, sem sætir ákæru fyrir morðið á Karli Jónssyni á Egilsstöðum í vor, var mjög ölvaður eða jafnvel með áfengiseitrun kvöldið sem Karl var myrtur. 25. september 2013 14:27
"Ég veit ég gerði þetta ekki“ Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í Héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Þar er Friðrik Brynjar Friðriksson ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann 7. maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 10:13
Morðmálið á Egilsstöðum: Var stunginn 92 sinnum Karl Jónsson, sem var ráðinn bani í íbúð sinni á Egilsstöðum í maí síðastliðnum, var stunginn 92 sinnum. Þetta kom fram fyrir dómi nú eftir hádegi. 29. ágúst 2013 15:24
Manndrápsmál í héraðsdómi fyrir austan Aðalmeðferð í manndrápsmáli stendur nú yfir í héraðsdómi Austurlands á Egilsstöðum. Friðrik Brynjar Friðriksson er ákærður fyrir að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á Egilsstöðum þann sjöunda maí síðastliðinn. 29. ágúst 2013 07:31