„Ekkert haturspasta á mínum borðum takk“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2013 13:27 Guido Barilla stjórnarformaður Barilla sem er eitt stærsta pastafyrirtæki heims. Baráttufólk fyrir réttindum samkynhneigðra á Ítalíu hefur tekið fordómafullum ummælum Guido Barilla, stjórnarformanns Barilla, afar illa. Fólk hefur verið hvatt til að sniðganga vörur frá Barilla og hefur sá áróður dreifst víðsvegar um heiminn. Hér á Íslandi vekur eftirtekt að Barilla vörur eru á góðum afslætti víðs vegar í búðum. Á facebook-síðu Barilla eru vörur frá Barilla auglýstar í ýmsum Hagkaupsverslunum og í Krónunni á 25 prósent afslætti. Þeir sem deila myndinni fara í pott og geta unnið vinninga. Fjölmargir hafa skrifað neikvæðar athugasemdir við auglýsinguna. Má þar nefna setningar eins og: „Ég stend með samkynhneigðum og ætla að finna mér annað pasta.“„Skítt með mannréttindi, frítt stöff! ...nei djók! Ekkert Barilla fyrir mig takk.“„Það þýðir ekki að setja bara í gang útsölu og ókeypis og halda að það geti bjargað því að forstjóri Barilla hefur hraunað yfir hinsegin fólk opinberlega. Tökum ekki þátt í svoleiðis afturhaldi. Nei takk ómögulega.“„Ekkert haturspasta á mínum borðum takk.“„Spagettíið þeirra er aðeins of "straight" fyrir minn smekk. Vill aðeins meiri fjölbreytileika í pastað mitt.“ Ekki náðist í forsvarsmenn SS sem flytja inn Barilla á Íslandi við vinnslu fréttarinnar. Á síðu Barilla í Bandaríkjunum hefur komið fram afsökunarbeiðni frá fyrirtækinu og myndband með Guido Barilla þar sem hann biðst afsökunar á ummælunum. Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira
Baráttufólk fyrir réttindum samkynhneigðra á Ítalíu hefur tekið fordómafullum ummælum Guido Barilla, stjórnarformanns Barilla, afar illa. Fólk hefur verið hvatt til að sniðganga vörur frá Barilla og hefur sá áróður dreifst víðsvegar um heiminn. Hér á Íslandi vekur eftirtekt að Barilla vörur eru á góðum afslætti víðs vegar í búðum. Á facebook-síðu Barilla eru vörur frá Barilla auglýstar í ýmsum Hagkaupsverslunum og í Krónunni á 25 prósent afslætti. Þeir sem deila myndinni fara í pott og geta unnið vinninga. Fjölmargir hafa skrifað neikvæðar athugasemdir við auglýsinguna. Má þar nefna setningar eins og: „Ég stend með samkynhneigðum og ætla að finna mér annað pasta.“„Skítt með mannréttindi, frítt stöff! ...nei djók! Ekkert Barilla fyrir mig takk.“„Það þýðir ekki að setja bara í gang útsölu og ókeypis og halda að það geti bjargað því að forstjóri Barilla hefur hraunað yfir hinsegin fólk opinberlega. Tökum ekki þátt í svoleiðis afturhaldi. Nei takk ómögulega.“„Ekkert haturspasta á mínum borðum takk.“„Spagettíið þeirra er aðeins of "straight" fyrir minn smekk. Vill aðeins meiri fjölbreytileika í pastað mitt.“ Ekki náðist í forsvarsmenn SS sem flytja inn Barilla á Íslandi við vinnslu fréttarinnar. Á síðu Barilla í Bandaríkjunum hefur komið fram afsökunarbeiðni frá fyrirtækinu og myndband með Guido Barilla þar sem hann biðst afsökunar á ummælunum.
Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira